bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vatnar hjálp með e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=55818
Page 1 of 1

Author:  ANDRIM [ Tue 27. Mar 2012 23:13 ]
Post subject:  vatnar hjálp með e36

sællir ég kveikt á bílum mínum í kvöld og lét hann ganga smá og þegar ég leit á hita mælir í bílnum mínum var hann kominn í raut og ég drap strax á honum og opnaði húdið og labaði smá frá og til baka og þá spraka vatnslangan af sem tengist vélina að ofan og vantar að fá að vita hvort að vél sé ónýt eða ekki :S

Author:  gardara [ Tue 27. Mar 2012 23:40 ]
Post subject:  Re: vatnar hjálp með e36

Er vatnið tært?

Ef svo er þá myndi ég bara setja sloguna á sinn stað og flusha kælivokvann svo
http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... -Flush.htm

Author:  IngóJP [ Wed 28. Mar 2012 00:00 ]
Post subject:  Re: vatnar hjálp með e36

Hvað með vatnslásinn? Ég lennti í því með bíl hjá mér sem stóð í einhvern tíma, Að vísu sprakk vatnskassinn hjá mér, Toppurinn á honum úr plasti þá var það vatnslásinn sem ég þurfti að skipta um

Author:  ömmudriver [ Wed 28. Mar 2012 04:50 ]
Post subject:  Re: vatnar hjálp með e36

IngóJP wrote:
Hvað með vatnslásinn? Ég lennti í því með bíl hjá mér sem stóð í einhvern tíma, Að vísu sprakk vatnskassinn hjá mér, Toppurinn á honum úr plasti þá var það vatnslásinn sem ég þurfti að skipta um


Þurftir þú ekki að skipta um vatnskassa? :lol:

Author:  ANDRIM [ Thu 29. Mar 2012 08:19 ]
Post subject:  Re: vatnar hjálp með e36

ok takk allir hann virkar eðlilega aftur en ástæðan var kúplings viftan að hann of hitnaði en búin að kaupa nýja ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/