bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M20B25 uppgerð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5575 |
Page 1 of 3 |
Author: | O.Johnson [ Tue 20. Apr 2004 12:48 ] |
Post subject: | M20B25 uppgerð |
Jæja þá er vélin loksins kominn upp úr og farinn upp í skóla þar sem hún verður rifin og metinn. Byrjað verður á þessu á morgun ![]() Fyrri þráður |
Author: | O.Johnson [ Wed 28. Apr 2004 20:17 ] |
Post subject: | |
Jæja, þá er vélin komin í parta og mér sýnist vera í lagi með flest. Smá spurning samt, veit einhver hvað má bora blokina mikið ? Hún er nefnilega mikið marin og rispupð á einum. |
Author: | gstuning [ Thu 29. Apr 2004 11:48 ] |
Post subject: | |
Hmmm.. fer eftir hvað þú ert tilbúinn að eyða!! Ef þú gerir rétt þá gætirru endað með allaveganna 2.8 og jafnvel 2.9 vél Mér sýnist að þú þurfir að fara skoða hvað oversized stimplar kosti frá Ireland Engineering eða McHenry feðgum |
Author: | O.Johnson [ Thu 29. Apr 2004 12:48 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki að fara að bora hana út til þess að fá meira power, bara til að laga cylenderana. Extra power er bara bónus. Ég fæ mér öruglega bara orginal oversize stimpla nema það sé ódýrara hjá IE. Allavega þá er hún komin heim í skúr og er öll í pörtum. |
Author: | gstuning [ Thu 29. Apr 2004 13:03 ] |
Post subject: | |
Þá myndi ég segja að þú þarft að fara með blokkina til að láta meta hvað þarf að bora hana,, Original Mahle stimplar held ég að sé besti kosturinn,, fæst náttúrulega í B&L |
Author: | O.Johnson [ Tue 05. Oct 2004 19:36 ] |
Post subject: | |
Jæja, þá er blokkin farin í borun og það þarf að bora hana 0.5mm. Þeir vilja samt vera með stimpil áður enn þeir byrja að bora, þannig að ég fór og pantaði 2 stimpa (á ekki fyrir öllum 6 akúrat núna) kosta 18 þúsund stikkið og hringirnir 4 þúsund. Er nokkuð hægt að fá þetta ódýrara annarstaðar ??? |
Author: | saemi [ Tue 05. Oct 2004 19:42 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert ekki að panta þetta hjá Kistufelli, þá myndi ég tala við þá. Ódýrari og með original parta. Líka allt í lagi að kíkja á Ebay, maður hefur séð svona þar við og við |
Author: | Bjarki [ Wed 06. Oct 2004 00:35 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Er nokkuð hægt að fá þetta ódýrara annarstaðar ???
VÁ!!! Fáðu þér nýja vél maður ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 06. Oct 2004 07:35 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: O.Johnson wrote: Er nokkuð hægt að fá þetta ódýrara annarstaðar ??? VÁ!!! Fáðu þér nýja vél maður ![]() True, taka upp M50 vél og setja hana ofan í ![]() |
Author: | oskard [ Wed 06. Oct 2004 14:04 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Bjarki wrote: O.Johnson wrote: Er nokkuð hægt að fá þetta ódýrara annarstaðar ??? VÁ!!! Fáðu þér nýja vél maður ![]() True, taka upp M50 vél og setja hana ofan í ![]() það passar ekkert í svona ix mix ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 06. Oct 2004 14:30 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: það passar ekkert í svona ix mix ![]() Er önnur blokk og hedd á ix bílum? Ekki bara venjuleg m20b25 vél svo skiptir maður um kassa og kannski festingar og pönnu. Bara pæling, það er a.m.k. hræðilegt að borga svona mikið fyrir þessa hluti. |
Author: | gstuning [ Wed 06. Oct 2004 14:32 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: gstuning wrote: Bjarki wrote: O.Johnson wrote: Er nokkuð hægt að fá þetta ódýrara annarstaðar ??? VÁ!!! Fáðu þér nýja vél maður ![]() True, taka upp M50 vél og setja hana ofan í ![]() það passar ekkert í svona ix mix ![]() Það er allt hægt þú veist það ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 06. Oct 2004 14:37 ] |
Post subject: | |
Þetta gjald er allavega komið langleiðina í pakkann hans stefáns! |
Author: | oskard [ Wed 06. Oct 2004 14:44 ] |
Post subject: | |
það er ekki eins blokkin. EN twincam er að selja iX vél ![]() ![]() |
Author: | O.Johnson [ Wed 06. Oct 2004 18:31 ] |
Post subject: | |
Ég talaði við þá í Kistufelli og stimpill með hringjum kostar á milli 8 - 12 þúsund. Ætla frekar að versla við þá. Samt helvíti fúlt að vera búinn að borga inn á 2 stimpla í BogL ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |