bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er hægt að breikka álfelgur um t.d. 1-2 tommur? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5559 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Mon 19. Apr 2004 11:04 ] |
Post subject: | Er hægt að breikka álfelgur um t.d. 1-2 tommur? |
Ég hef séð þetta gert víða úti. þar eru menn með "custom" felgur fyrir kappakstur og auto cross og oft er búið að bæta við 1-2 tommum í afturfelgurnar til að fá "rétta" breidd á þær. Vitið þið til þess að þetta sé hægt hér heima? |
Author: | fart [ Mon 19. Apr 2004 11:09 ] |
Post subject: | |
Já það er hægt. sá einn taka 19" M3 felgur og breikka þær undir E39 540 supercharged bíl. Einhvernvegin finnst mér þetta hljóma dýrt og erfitt. |
Author: | gstuning [ Mon 19. Apr 2004 11:22 ] |
Post subject: | |
Maggi felgu kall getur þetta, man ekki heimilisfangið hans en leitaðu bara hérna og þá finnurru það |
Author: | bebecar [ Mon 19. Apr 2004 11:44 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Maggi felgu kall getur þetta,
man ekki heimilisfangið hans en leitaðu bara hérna og þá finnurru það HOLY SH.. þá er ég sko "in business" þetta eru bestu fréttir vikunnunar og það er mánudagur! Maggi felgukall - er það gaurinn sem er uppi á höfða nálægt Brimborg? það er þá að sama skapi væntanlega hægt að mjókka felgur líka? jahú - nú verður gaman hjá mér.... |
Author: | gunnar [ Mon 19. Apr 2004 11:47 ] |
Post subject: | |
Alltaf gaman að fá góðar fréttir á mánudögum, ég fæ einmitt líklegast fréttir í dag hvort að samningar um nýja brumman gangi í gegn í dag, þannig það verður annað hvort bara ![]() ![]() ![]() Hann verður svakalegur með breiðari felgum btw ! ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 19. Apr 2004 11:49 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Alltaf gaman að fá góðar fréttir á mánudögum, ég fæ einmitt líklegast fréttir í dag hvort að samningar um nýja brumman gangi í gegn í dag, þannig það verður annað hvort bara
![]() ![]() ![]() Hann verður svakalegur með breiðari felgum btw ! ![]() Hmmm - hvaða bíll er það? |
Author: | gunnar [ Mon 19. Apr 2004 12:06 ] |
Post subject: | |
Kemur bara allt saman í ljós ef þetta gengur ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |