persónulega.... 318is er svona sparneytinn en samt sæmilega kraftaður bíll.
hann togar vel og er skemmtilegur í akstri. undir honum eru original flækjur og gott púst og sé ég nú engan tilgang í því að vera að reyna að breyta því eitthvað því hann togar það skemmtilega (stærra púst þá myndi hann líklega bara missa eitthvað tog).
ef það er verið að sækjast eftir krafti og meiri krafti þá myndi ég persónulega fara í 6 cyl bílinn og koma bara líklega niður á sama stað peningalega séð
eins og þegar ég keypti minn þá var ég að hugsa um að fá bíl (BMW) sem væri skemmtilegur í akstri og eyðslugrannur (þar sem maður er nú í skóla). og fann þá að 4 cyl vélin er allt það, fann mikinn mun á eyðslu í 6 cyl og 4 cyl.....
en aftur... þetta er bara mitt persónulega álit
