bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vélaskipti
PostPosted: Sun 11. Apr 2004 23:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Ég var að velta fyrir mér hvað það væri mikið mál að setja 325 mótor ofan í 4 cyl boddý.
Það sem ég var að velta fyrir mér var:

Eru eins mótor festinga ??
Þarf að færa allar víringar frá tölvu eða passar eitthvað á milli ??
Eru drif og drifskaftsupphengjur eins ?
Einfaldast málið mikið ef bíllinn er 6cyl ?

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 00:04 
Þú þarf 6 cyl motorfestingar og 6 cyl motorpúða
Þú þarf allt loomið af 6 cyl vélinni og tölvuna
Þú þarft 6 cyl gírkassa og 6 cyl drifskaft
Þú getur notað sama drif ef þú vilt en það er sennilega of lágt í 4cyl bílnum.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 01:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
En er sama loom í 320, 323 og 325 ?
Og ef bíllinn er upphaflega með 6cyl mótor passar þá 325 mótorinn beint ofan í ?

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 02:03 
Ég veit ekki hvort það sé sama loom í 320,323,325 en
það er allavegana ekki sama tölva.

Eini munur á að setja 4cyl eða 6cyl vél í e30 er bara motorfestingar
og motorpúðar, e30 boddýin eru öll eins. eina sem er vesen er að
ef bílinn er blöndungsbíll og þú ætlar að setja motor með beina innspýtingu
í bílinn þá þarftu að mixa return línu fyrir bensínið og bensíndælu í tankinn.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 08:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
Annar vatnskassi,, mig minnir að holfið fyrir vatnskassann sé minna í 4silendra bilnum og að þú þurfir að klippa snyrtilega úr fyrir stærri vantskassa, einnig þarftu hugsanlega láta stytta drifskaft og smíða annað púst og leggja affallsrörið fyrir benzinið sem er minsta málið af öllu,,

kv joi and good luck

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til þess að setja 6cyl vél í 4cyl bíl sem var með blöndung fyrir

Bensín kerfi þarf að update-a :

Eins og oskard segir þá þarftu að skipta yfir í innspítingar kerfi og það þarf þá pickup dælu í tankinn og auka dælu fyrir þrýstinginn
Það þarf líka að installa return línu

Mótor passar beint ofan í,

Þegar þú verslar það sem þig vantar þá kaupirru eftir farandi

Vél með loom og tölvu
Gírkassa á þá vél
Drifskaft fyrir þennan gírkassa
6cyl vatnskassa og hosur
Mótor armarnir séu á vélinni
kaupa 6cyl mótorpúða ef þeir eru öðruvísi
Ef þú ert með blöndungs bíl þá þarftu líklega að víra þetta eitthvað sniðugt, því að ég er ekki alveg viss um hvernig Plögg er fyrir
Vél - Bíll sambandið
En það er hægt að finna útur því
Svo passar þetta ofan í alveg jafn vel og í 325i því eins og oskard segir þá eru öll boddýin eins nema IX boddý

Gangi þér vel og spurðu bara nóg spurninga því að við vitum öll svörin :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group