| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Gangtruflanir í e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5402 | Page 1 of 1 | 
| Author: | XenzeR [ Fri 09. Apr 2004 16:46 ] | 
| Post subject: | Gangtruflanir í e36 | 
| Sælir Ég er með einn e36 og langar að spurja ykkur hvort þið vitið eikkvað svar við þessu: Sko það kemur stundum fyrir þegar ég læta kaggan standa að það eru smá gangtruflnarir (rokkar) hann er í 1000 snúninum og fer svo skyndilega niður í 600 og rokkar þar á milli - ég fór með hann í smurningu nýlega og þeir settu eikkvað efni í bensínið sem á að gera eikkvað fyrir vélina og það lagaði aðeins. En er þetta ekki eithvað sem ég þarf að láta kíkja á ? | |
| Author: | flamatron [ Fri 09. Apr 2004 17:59 ] | 
| Post subject: | |
| Ég er búinn að lesa mikið um þetta, og maður á víst að hreinsa hægagangs ventilinn...?!? ICV (idol control valve) þá á þetta að lagast.. | |
| Author: | gstuning [ Fri 09. Apr 2004 19:33 ] | 
| Post subject: | |
| ég myndi segja það sama að það væri Idle control valve sem er að stríða þér hann er eitthvað stífur og nær því ekki að jafn loftflæðið á vélina í lausagangnum | |
| Author: | Tommi Camaro [ Fri 09. Apr 2004 19:52 ] | 
| Post subject: | |
| gstuning wrote: ég myndi segja það sama að það væri Idle control valve sem er að stríða þér hann er eitthvað stífur og nær því ekki að jafn loftflæðið á vélina í lausagangnum   hahah ég varð ég elska þig líka og þú át pakk hja mér | |
| Author: | gstuning [ Fri 09. Apr 2004 20:13 ] | 
| Post subject: | |
| Hverju er ég að reposta Ég var að standa á bakvið comment flamatron um hvað þetta gæti verið Já ég þarf að ná í pakk hjá þér | |
| Author: | XenzeR [ Thu 15. Apr 2004 10:01 ] | 
| Post subject: | b&l | 
| Laga þeir þetta fyrir mig í B&L, eða er mikið mál að gera þetta sjálfur ? | |
| Author: | gstuning [ Thu 15. Apr 2004 10:15 ] | 
| Post subject: | |
| Ferð í bílanaust og kaupir brake cleaner eða carb cleaner, brake cleaner : ekki hafa þetta í bílnum,, carb cleaner: má vera í bílnum verður bara að geta sprautað inní þetta á einhvern hátt | |
| Author: | XenzeR [ Mon 19. Apr 2004 10:51 ] | 
| Post subject: | |
| hvað meinaru að þetta meigi vera í bílnum og meigi ekki, og hvernig stuff er þetta ?   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |