bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gangtruflanir í e36
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 16:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Sælir

Ég er með einn e36 og langar að spurja ykkur hvort þið vitið eikkvað svar við þessu:

Sko það kemur stundum fyrir þegar ég læta kaggan standa að það eru smá gangtruflnarir (rokkar) hann er í 1000 snúninum og fer svo skyndilega niður í 600 og rokkar þar á milli - ég fór með hann í smurningu nýlega og þeir settu eikkvað efni í bensínið sem á að gera eikkvað fyrir vélina og það lagaði aðeins.

En er þetta ekki eithvað sem ég þarf að láta kíkja á ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 17:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég er búinn að lesa mikið um þetta, og maður á víst að hreinsa hægagangs ventilinn...?!? ICV (idol control valve)
þá á þetta að lagast..

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég myndi segja það sama að það væri Idle control valve sem er að stríða þér

hann er eitthvað stífur og nær því ekki að jafn loftflæðið á vélina í lausagangnum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
gstuning wrote:
ég myndi segja það sama að það væri Idle control valve sem er að stríða þér

hann er eitthvað stífur og nær því ekki að jafn loftflæðið á vélina í lausagangnum

:repost:
hahah ég varð
ég elska þig líka og þú át pakk hja mér

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hverju er ég að reposta

Ég var að standa á bakvið comment flamatron um hvað þetta gæti verið

Já ég þarf að ná í pakk hjá þér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: b&l
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 10:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Laga þeir þetta fyrir mig í B&L, eða er mikið mál að gera þetta sjálfur ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ferð í bílanaust og kaupir brake cleaner eða carb cleaner,

brake cleaner : ekki hafa þetta í bílnum,,

carb cleaner: má vera í bílnum verður bara að geta sprautað inní þetta á einhvern hátt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Apr 2004 10:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
hvað meinaru að þetta meigi vera í bílnum og meigi ekki, og hvernig stuff er þetta ? :drool:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group