bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rafmagnshitari í 320d ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=54015
Page 1 of 1

Author:  GudmundurGeir [ Tue 22. Nov 2011 19:34 ]
Post subject:  Rafmagnshitari í 320d ?

Sælir ... kunnið þið eitthvað á þetta apparat?

Þessi rafmagnshitari sem hitar upp kælivatnið á vélinni virkar greinilega ekki hjá mér. Ég finn ekkert öryggi fyrir þetta eða neitt. Einhver sem kann á þetta ? Er hægt að slokkva og kveikja á þessu í tölvunni?

Author:  Orri Þorkell [ Thu 24. Nov 2011 11:21 ]
Post subject:  Re: Rafmagnshitari í 320d ?

er þetta orginal búnaður? webasto?
í sumum tilvikum er hann bara til að hjálpa vélinni að hitna þega hún er gangsett undir ákveðnu hitastigi, getur verið soldið þung í gangt fyrst, þegar hún hefur ekki farið í gang lengi. Þá þarf að endursetja hana eða tölvuna fyrir hana, hún fer í einhverskonar limp mode sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu.
Gerðist hjá mér einmitt á þessum tíma fyrir ári, þá var hún ekki búin að fara lengi í gang.

Author:  GudmundurGeir [ Fri 25. Nov 2011 20:26 ]
Post subject:  Re: Rafmagnshitari í 320d ?

Já þetta er original. Þetta er bara til þess að hita vélina því hún er svo lengi að ná fullu hitastigi. Dælan sem dælir í gegn um þetta virkar en hitarinn er bara óvirkur...

Hvernig er þetta endursett. veistu það ?

Author:  slapi [ Fri 25. Nov 2011 22:20 ]
Post subject:  Re: Rafmagnshitari í 320d ?

Þetta er venjulega bara bilað ,og er örugglega bilað í 80-90% 320d E46 á landinu , það er ekkert öryggi fyrir þetta því straumurinn kemur beint af plúspól með tengipunkt af alternator.

Author:  GudmundurGeir [ Mon 28. Nov 2011 13:09 ]
Post subject:  Re: Rafmagnshitari í 320d ?

Ríf þetta úr og mæli... ég helt kannski að það væri eitthvað sem er hægt að stilla eða eitthvað því það hlýtur að vera einhver stýring á því hvenær þetta kveikir á sér þó póllinn komi beint af alternotor :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/