bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Tilkeyrsla
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hvað er mælt með því að nýir bílar útbúnir túrbínu séu tilkeyrðir lengi?

Bergur bróðir var að fá sér Forester og hann segist ætla að keyra hann að minnsta kosti 1500 km áður en hann fer að snúa honum yfir 4000.

Er það rétt?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég veit nú ekki með túrbínubíla séstaklega en á NA bílum virðist þetta vera tvíeggja sverð.

Þegar ég átti clioinn las ég allt sem ég komst yfir um bílinn og þar sannaði það sig að þeir bílar sem voru flengdir ærlega strax frá byrjun voru að skila meiru en þeir sem voru vel tilkeyrðir og urðu bara ennþá kraftmeiri með tímanum.

Aftur á móti veit að Subaru mælir með tilkeyrslu á Imprezunni fyrstu 1 eða 2þús km svo það hlýtur að vera það sama með Forrester. Ég myndi mæla með að athuga spjallsvæði erlendis og hvað eigendur eru að segja þar, getur vel verið að þessari tilkeyrslu sé ofaukið.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 20:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
Tilkeyrsla er mjög umdeild í mótorsportinu, oft er sagt, "break it in fast, and it will be fast"

það þarf ekki að "tilkeyra" legur í dag, í raun er það eina sem þarf að "tilkeyra" eru stimpilhringir, og þar kemur þetta umdeilda, t.d. eru langflest keppnistæki tilkeyrð svona, sett í gang, látin ganga í 5 mín á misjöfnum snúning, málið er að ef menn ætla sér að tilkeyra hringina, (sem tekur yfirleitt ekki lengri tíma en 30 mínutur) þá er best að gera það með misjöfnum snúning, þ.e. ekki alltaf á undir 4000, ef þið veltið aðeins fyrir ykkur hvað gerist fyrstu 30 mínuturnar í líftíma vélar þá sjáið þið að það þarf enga þúsundir km til að slípa hringi við cylindra, stimpilhringir eru úr frekar mjúkum málmi en cylendrar úr hörðu, þannig að cylidndrar eiga ekki að slípast, heldur hringirnir,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 20:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gulag wrote:
Tilkeyrsla er mjög umdeild í mótorsportinu, oft er sagt, "break it in fast, and it will be fast"

það þarf ekki að "tilkeyra" legur í dag, í raun er það eina sem þarf að "tilkeyra" eru stimpilhringir, og þar kemur þetta umdeilda, t.d. eru langflest keppnistæki tilkeyrð svona, sett í gang, látin ganga í 5 mín á misjöfnum snúning, málið er að ef menn ætla sér að tilkeyra hringina, (sem tekur yfirleitt ekki lengri tíma en 30 mínutur) þá er best að gera það með misjöfnum snúning, þ.e. ekki alltaf á undir 4000, ef þið veltið aðeins fyrir ykkur hvað gerist fyrstu 30 mínuturnar í líftíma vélar þá sjáið þið að það þarf enga þúsundir km til að slípa hringi við cylindra, stimpilhringir eru úr frekar mjúkum málmi en cylendrar úr hörðu, þannig að cylidndrar eiga ekki að slípast, heldur hringirnir,,


Ok, nú er nýupptekin vél (allir slithlutir) í 911 bílnum - á ég bara að láta vaða og hafa gaman af því? Það eru sirka 1000 km síðan vélin var tekin upp.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég get allavega sagt ykkur mína reynslu.

Hef átt marga nýja bíla um æfina, og ALDREI tilkeyrt. Þeir bilar hafa EKKERT skaðast af því.

Annað. Það er mjög fróðlegt að heyra þegar formúluvélar eru gangsettar inni í skúr fyrir keppni.. þær eru þandar ótt og títt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Thu 08. Apr 2004 22:14, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 22:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
já, ég held að það sé löngu orðið óhætt.. bara skipta um olíu og síu áður,.

það reyndar er það mikilvægasta, þ.e. að skipta oft um olíu og síu þegar vélarnar eru svona nýuppteknar...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 22:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Ég get allavega sagt ykkur mína reynslu.

Hef átt marga nýja bíla um æfina, og ALDREI tilkeyrt. Þeir bilar hafa skaðast af því.

Annað. Það er mjög fróðlegt að heyra þegar formúluvélar eru gangsettar inni í skúr fyrir keppni.. þær eru þandar ótt og títt.

Þú hefur væntanlega meint að þeir hafi aldrei skaðast af því að hafa ekki fengið tilkeyrslu?

Verst að ég er búin að fá mér bjór....
:lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 22:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
fart wrote:
Ég get allavega sagt ykkur mína reynslu.

Hef átt marga nýja bíla um æfina, og ALDREI tilkeyrt. Þeir bilar hafa skaðast af því.


hvað hefur skaðast af því?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
HEHEHE.. sorry.. það vantaði aðeins upp á þetta. Búinn að breyta. :? :shock: :? :lol: :oops:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 22:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er frekar á þessu - ekkert þjösn samt.

Það verður nú að láta þetta snúast. EN svo ég stúti þræðinum ekki algjörlega þá held ég að aðal atriðið sé að leyfa túrbínunni að kólna eftir akstur....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
það er alveg málið, ekki keyra eins og mofo og glóða blásaran án þess að leyfa honum að kólna niður áður en þú drepur á.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 23:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
held að það sé í lagi hjá audi , þeir eru með
eitthvað "after run cooling" sem kælir rólega
eftir að drepið er á bílnum.

auðvitað á þetta að vera standard, hver nennir að
hanga inní bíl í 3-5 mínótur eftir að þú ert komin á
staðinn,
"fariði bara inn og byrjið að borða, ég kem
eftir 5 mínotur" döh!

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
maður kemur nú ekki alltaf reykspólandi inn á bílastæðið heima.. allt í lagi að keyra rólega í hverfinu til að kæla niður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 23:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
fart wrote:
maður kemur nú ekki alltaf reykspólandi inn á bílastæðið heima.. allt í lagi að keyra rólega í hverfinu til að kæla niður.


ok, rétt.
en stundum er maður að flýta sér, keyrir "rösklega"
en þarf svo að bíða .... :?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 03:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fart wrote:
maður kemur nú ekki alltaf reykspólandi inn á bílastæðið heima.. allt í lagi að keyra rólega í hverfinu til að kæla niður.


He he það hefur nú gerst :oops: Var einmitt spurður að því hvað þessi tvö sótsvörtu för væru að gera inn í innkeyrsluna og alveg að bílnum :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group