bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Perugerð í E36
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Man einhver hvaða perugerð E36 notar, í dagljósin, háuljósin, stöðuljósin og kastarana ?? Ég finn ekkert um þetta á netinu og nenni ekki að að rífa allt í sundur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Enginn manual í bílnum :roll: :?:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er a.m.k. H7 í háu og lágu en ég veit ekki með þokuljósin. Það er örugglega H7 þar líka

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Benzari wrote:
Enginn manual í bílnum :roll: :?:


Júm hann er bara í bílnum :) Ég er hinsvegar augljóslega ekki í bílnum.

Ég komst að því að það er H7 í aðalljósunum og háuljósunum. Það er h1 í kösturunum, en ég veit ekki hvað er í parkljósunum að framan. Það er eitthvað svona stungið dót sem ég veit ekki hvað heitir!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 14:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
er H7 í aðalljósunum,
nú hef ég ekki hundsvit á perum en ég var að láta H1 í annað aðalljósið um daginn, hmmm er þetta e-h öðruvísi á þessum nýrri E36, lítur H7 e-h svipað út og H1 og er ég kannski bara alveg í ruglinu :) ....

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það fer allavega H7 í aðalljósin hjá mér...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það gæti verið að það sé H1 í háuljósunum, án þess að ég viti það :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 03:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
W-5w held ég að park ljósaperurnar heiti þetta er nánast það sama í öllum bílum með 5 watta park ljós einu bílarnir sem ég veit að eru ekki með þannig er volvo 850 hann er með 21 watta parkljós. just my 2 cents

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það eru ýmist H-1 eða H-7 perur í E36 ljósum og þá eins í háa og lága geislanum, eldri bílarnir eru með H-1 en þeir nýrri með H-7, man ekki nákvæmlega hvenær þetta breytist en gæti trúað að það sé '94, minn er allavega með H-7 ('95 módel).

Varðandi stöðuljósið að framan þá er þar 5 watta (stór) stungupera (O-2825 er númerið á Osram perunni).

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jss wrote:
Það eru ýmist H-1 eða H-7 perur í E36 ljósum og þá eins í háa og lága geislanum, eldri bílarnir eru með H-1 en þeir nýrri með H-7, man ekki nákvæmlega hvenær þetta breytist en gæti trúað að það sé '94, minn er allavega með H-7 ('95 módel).

Varðandi stöðuljósið að framan þá er þar 5 watta (stór) stungupera (O-2825 er númerið á Osram perunni).


Takk fyrir það. Alltaf hægt að treysta á þig :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Gunni wrote:
Jss wrote:
Það eru ýmist H-1 eða H-7 perur í E36 ljósum og þá eins í háa og lága geislanum, eldri bílarnir eru með H-1 en þeir nýrri með H-7, man ekki nákvæmlega hvenær þetta breytist en gæti trúað að það sé '94, minn er allavega með H-7 ('95 módel).

Varðandi stöðuljósið að framan þá er þar 5 watta (stór) stungupera (O-2825 er númerið á Osram perunni).


Takk fyrir það. Alltaf hægt að treysta á þig :)


Það var lítið var bara ekkert búinn að vera á spjallinu síðan fyrir hádegi á miðvikudag. :?

(Var kominn með fráhvarfseinkenni ;) :D )

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group