bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bremmsudiskar
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 21:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Sælir

Ég ætla að benda á það að ég er á einum e36 og ég þurfti að kaupa bremmsudiska á hann og fór niðrí stillingu og 2stk bremmsudiskar að framan kostuði 13800. Bara diskarnir.. en mer fannst það dáldið skrítið og fór niðrí Fálka og þeir seldu mér þessa 2 diska á 6700.

Ég skil ekki af hverju þetta er svona rosalega dýrt niðrí stillingu en ég ætla að deila þessu með ykkur ef þið eruð á e36 og þurfið að fá ykkur diska

Kv
XenzeRinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 23:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég vil hins vegar benda á það að mín reynsla af Stillingu er sú að þar kostuðu diskarnir sem mig vantaði mjög svipað og í Bílanaust, meira að segja aðeins ódýrari OG þetta voru BREMBO diskar sem þeir voru með (meðal annarra ábyggilega).

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 13:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
ég keypti diska að framan í minn E36 fyrir ca. 13 þús í stillingu og það voru jú BREMBO diskar og jú virkuðu bara nokkuð vel held ég, verst er að Ferrari notar BREMBO :twisted: og það var það eina sem sveið við þessi kaup ...

helvítins Ferrari !! :evil:

þetta hlýtur að fara að koma hjá okkar mönnum. :D

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ekkert að Ferrari... þeir nota greinilega gæðastuff. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 03:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
þeir sem hafa komið inn í stillingu niður í skeifu hafa þá séð diskana sem eru notaðir í F1 aðeins öðruvísi en maður venst í fólksbílum

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ef ég man rétt þá kosta original diskarnir að framan í E36 minna í B&L heldur en verðið sem þú nefnir í hjá Stillingu. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group