bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

mótorpúða spurning..
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=53807
Page 1 of 1

Author:  Joibs [ Tue 08. Nov 2011 20:06 ]
Post subject:  mótorpúða spurning..

fór semsagt í tb og ætlaði að fá m30 mótorpúða sem þeir ætluðu að panta fyrir mig, púðinn var ekki kominn en þeir áttu púða úr m60 sem þeir voru búnir að segja við mig al myndi passa þannig ég tók hann bara, eini munurinn sem þeir sögðu að væri var að það er auka bolti sem ég gæti bara sagað af, síðan kem ég heim og tek eftir því að eftir boltinn er svona 1cm nær vélini en orginal og ég get ekki bara hent honum undir og séð hvort að hann passi vegna þess að þá myndi ég þurfa að saga auka boltan af og þá gæti ég ekki skilað honum ef hann myndi ekki passa...

svo hvað haldið þið, er þessi eini centimetri rosalega fyrir eða ætti þetta að virka?

Author:  sosupabbi [ Wed 09. Nov 2011 02:37 ]
Post subject:  Re: mótorpúða spurning..

Þeir sögðu að það myndi virka svo þeir hljóta að taka við honum til baka ef það svo virkar ekki. :roll:

Author:  Joibs [ Wed 09. Nov 2011 11:04 ]
Post subject:  Re: mótorpúða spurning..

hann sagði við mig áður en ég fór að finna út hvort að allt væri ekki öruglega í lægi áður en ég myndi saga boltan af svo ég gæti nú skilað honum ef þetta væri ekki eins

en ætla kíkja við hjá þeim í dag

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/