bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

oem knastás í M30B35 E34 og E32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=53789
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Mon 07. Nov 2011 19:51 ]
Post subject:  oem knastás í M30B35 E34 og E32

Veit einhver duration á oem knastás..M30B35 E34 og E32,, er búinn að leita á netinu en finn ekkert nógu haldbært

US og EU version tala menn um

og tölurnar eru 264° eða 272° ,,,,,,,,,, menn vilja meina 11.2 í lift og 112 peak angle

Öll aðstoð vel þeginn

Author:  300+ [ Mon 07. Nov 2011 20:27 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

Ég skil þetta þannig...

272° ásinn var bara L-jet ás og gengur ekki yfir í motronic útaf annari kveikju
Usa-ásinn svokallaði var pre-1987og var 260°
Sami ásinn er í bæði euro og usa B35 og er 264°

Þessi mynd kemur víða við þegar leitað er á netinu og sýnir lift-ið vel en erfiðara er að rýna í gráðurnar.

Image

Annars ef það er einhver sem getur svarað þér nákvæmlega þá er það Paul Burke...

Author:  srr [ Mon 07. Nov 2011 20:36 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

Er ekki Jón Mar með svona Schrick ás?

Author:  300+ [ Mon 07. Nov 2011 20:39 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

srr wrote:
Er ekki Jón Mar með svona Schrick ás?


Hann er með IE 292 regrind ás. Shrick-inn er með töluvert meira lift.

Author:  srr [ Mon 07. Nov 2011 20:40 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

300+ wrote:
srr wrote:
Er ekki Jón Mar með svona Schrick ás?


Hann er með IE 292 regrind ás. Shrick-inn er með töluvert meira lift.

Ah já,,,,passar.

Author:  Alpina [ Mon 07. Nov 2011 20:43 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

Er að spá í þessum ás,,,,,,,, http://server.pure-pf.com/webshop/ppf_w ... 97d35ae8ce

Afhverju jú það var laus banjóbolti í Gula ,, og ásinn á 1. cyl er illa farinn .... bæði inn og út

það er sama duration og á Schrick ásnum ,, sem er 284°.. og sama lift.. 11.2 en Peak angle er öðruvísi

PPF er með NA ás 284°og 11.2 í lift ,, en 109 í peak angle ,, vs turbo ásinn sem er með sömu tölur en 113 í peak angle,,

hef talað við menn í Svíþjóð,, sem hafa runnað stock B10 BT .. en með Schrick og svo PPF turbo ásnum og munurinn er víst rosalegur PPF ásnum í vil

Author:  Alpina [ Mon 07. Nov 2011 20:55 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

B35 camshaft: 264 degree. Same as the B34 high compression (euro) engine. :idea:

Author:  300+ [ Mon 07. Nov 2011 21:11 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

Alpina wrote:
PPF er með NA ás 284°og 11.2 í lift ,, en 109 í peak angle ,, vs turbo ásinn sem er með sömu tölur en 113 í peak angle,,

hef talað við menn í Svíþjóð,, sem hafa runnað stock B10 BT .. en með Schrick og svo PPF turbo ásnum og munurinn er víst rosalegur PPF ásnum í vil


Þetta er akkúrat málið, schrick-inn er ekki hreinræktaður turbó ás eins og ppf ásinn þó að hann gefi eitthvað umfram stock ásinn. Lýst vel á þennan ppf :thup:

Author:  Alpina [ Mon 07. Nov 2011 21:18 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

300+ wrote:
Alpina wrote:
PPF er með NA ás 284°og 11.2 í lift ,, en 109 í peak angle ,, vs turbo ásinn sem er með sömu tölur en 113 í peak angle,,

hef talað við menn í Svíþjóð,, sem hafa runnað stock B10 BT .. en með Schrick og svo PPF turbo ásnum og munurinn er víst rosalegur PPF ásnum í vil


Þetta er akkúrat málið, schrick-inn er ekki hreinræktaður turbó ás eins og ppf ásinn þó að hann gefi eitthvað umfram stock ásinn. Lýst vel á þennan ppf :thup:


Talaði við fróðann mann áðan og sá tjáði mér að á turbo ás þá reyndu menn að auka gráðurnar í peak angle til að flýta ventla lokun vs NA ás..... sem skýrir 109 vs 113 :o

ATH .. þetta á víst ekki við ef menn eru með KOMPRESSOR.. þá eru menn oft með oem ásinn

bara ef bíllinn er með turbo ,, eða svo sagði hann

Author:  srr [ Mon 07. Nov 2011 21:26 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

Mæli með svona banjo boltum Sveinbjörn,,,,

http://www.nmia.com/~dgnrg/banjo.htm

Author:  Alpina [ Mon 07. Nov 2011 21:32 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

srr wrote:
Mæli með svona banjo boltum Sveinbjörn,,,,

http://www.nmia.com/~dgnrg/banjo.htm


:shock: ... Þú ert snillingur Skúli,, þetta er akkúrat málið .. :thup: :thup: :thup: :thup:

Author:  300+ [ Mon 07. Nov 2011 21:39 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

Alpina wrote:
Talaði við fróðann mann áðan og sá tjáði mér að á turbo ás þá reyndu menn að auka gráðurnar í peak angle til að flýta ventla lokun vs NA ás..... sem skýrir 109 vs 113 :o

ATH .. þetta á víst ekki við ef menn eru með KOMPRESSOR.. þá eru menn oft með oem ásinn

bara ef bíllinn er með turbo ,, eða svo sagði hann


Finnst þetta vægast sagt skrýtið því á NA þá er yfirleitt haft töluvert overlap á ásnum/ásunum þeas tími þar sem bæði sog og útbl.ventlar eru opnir samtímis til að tryggja góða skolun/loftskipti og gera vélinni þarmeð auðveldara að vinna upp snúning. En þegar vélin er orðin yfirþrýst hvort sem það er með turbo eða kompressor þá verður skolunin mikið hraðari og öflugri, og þá villtu leitast við að minnka þennan tíma sem sog og útbl. ventlar eru opnir samtímis til að tapa sem minnstu af boosti ónotuðu beint í gegn.

Author:  Alpina [ Mon 07. Nov 2011 21:45 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

300+ wrote:
Alpina wrote:
Talaði við fróðann mann áðan og sá tjáði mér að á turbo ás þá reyndu menn að auka gráðurnar í peak angle til að flýta ventla lokun vs NA ás..... sem skýrir 109 vs 113 :o

ATH .. þetta á víst ekki við ef menn eru með KOMPRESSOR.. þá eru menn oft með oem ásinn

bara ef bíllinn er með turbo ,, eða svo sagði hann


Finnst þetta vægast sagt skrýtið því á NA þá er yfirleitt haft töluvert overlap á ásnum/ásunum þeas tími þar sem bæði sog og útbl.ventlar eru opnir samtímis til að tryggja góða skolun/loftskipti og gera vélinni þarmeð auðveldara að vinna upp snúning. En þegar vélin er orðin yfirþrýst hvort sem það er með turbo eða kompressor þá verður skolunin mikið hraðari og öflugri, og þá villtu leitast við að minnka þennan tíma sem sog og útbl. ventlar eru opnir samtímis til að tapa sem minnstu af boosti ónotuðu beint í gegn.


Já,,,,,,,,,, það er það sem hann var að segja

Author:  300+ [ Mon 07. Nov 2011 22:07 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

Alpina wrote:
300+ wrote:
Alpina wrote:
Talaði við fróðann mann áðan og sá tjáði mér að á turbo ás þá reyndu menn að auka gráðurnar í peak angle til að flýta ventla lokun vs NA ás..... sem skýrir 109 vs 113 :o

ATH .. þetta á víst ekki við ef menn eru með KOMPRESSOR.. þá eru menn oft með oem ásinn

bara ef bíllinn er með turbo ,, eða svo sagði hann


Finnst þetta vægast sagt skrýtið því á NA þá er yfirleitt haft töluvert overlap á ásnum/ásunum þeas tími þar sem bæði sog og útbl.ventlar eru opnir samtímis til að tryggja góða skolun/loftskipti og gera vélinni þarmeð auðveldara að vinna upp snúning. En þegar vélin er orðin yfirþrýst hvort sem það er með turbo eða kompressor þá verður skolunin mikið hraðari og öflugri, og þá villtu leitast við að minnka þennan tíma sem sog og útbl. ventlar eru opnir samtímis til að tapa sem minnstu af boosti ónotuðu beint í gegn.


Já,,,,,,,,,, það er það sem hann var að segja


Það sem mér fannst skrýtið var að þetta ætti bara við á turbo, ekki kompressor... hefði haldið að þar væri sama uppá teningnum en það skýrist sennilega af því að bakþrýstingurinn á útblásturshliðinni er minni og því skolunin betri vs turbo...

Author:  Alpina [ Mon 07. Nov 2011 22:14 ]
Post subject:  Re: oem knastás í M30B35 E34 og E32

300+ wrote:
Alpina wrote:
300+ wrote:
Alpina wrote:
Talaði við fróðann mann áðan og sá tjáði mér að á turbo ás þá reyndu menn að auka gráðurnar í peak angle til að flýta ventla lokun vs NA ás..... sem skýrir 109 vs 113 :o

ATH .. þetta á víst ekki við ef menn eru með KOMPRESSOR.. þá eru menn oft með oem ásinn

bara ef bíllinn er með turbo ,, eða svo sagði hann


Finnst þetta vægast sagt skrýtið því á NA þá er yfirleitt haft töluvert overlap á ásnum/ásunum þeas tími þar sem bæði sog og útbl.ventlar eru opnir samtímis til að tryggja góða skolun/loftskipti og gera vélinni þarmeð auðveldara að vinna upp snúning. En þegar vélin er orðin yfirþrýst hvort sem það er með turbo eða kompressor þá verður skolunin mikið hraðari og öflugri, og þá villtu leitast við að minnka þennan tíma sem sog og útbl. ventlar eru opnir samtímis til að tapa sem minnstu af boosti ónotuðu beint í gegn.


Já,,,,,,,,,, það er það sem hann var að segja


Það sem mér fannst skrýtið var að þetta ætti bara við á turbo, ekki kompressor... hefði haldið að þar væri sama uppá teningnum en það skýrist sennilega af því að bakþrýstingurinn á útblásturshliðinni er minni og því skolunin betri vs turbo...


Hann kom með einhverja útskýringu sem ég náði ekki alveg ,, en það var eitthvað líkt þessu held ég..

mér fannst lógikst að það sama væri bara ef mótor væri F/I... en svo var víst ekki

en ég veit svosem ekki mikið um þetta

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/