bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Loftsía
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
sælir heyrið...það komst fáráður undr húddið á bílnum hjá félaga mínum um daginn og var eitthvað að fikkta opna loftsíboxið og læti svaka hasar hjá fíflinu...jæja nema hvað gaurinn lokaði boxinu ekki almennilega að ég sá áðan því að félagi minn var að spyrja mig eitthvað útí að bíllin var farinn að ganga eitthvað asnalega og "Choca" (eða hvernig sem það er skrifað) ég fór og kíkti undir húddið og sá að boxið var alveg opið á aðrari hliðini ég tók það og hreinsaði það og skiptum um síu er séns á að þetta hafi getað skemmt einhvað meir frá sér hann er búinn að vera í akstri svona í 2 daga í drulluni? :? (P.S. þetta er 2000 módelið af Corollu)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 23:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
það er ólíklegt en ekkert útilokað , getur byrjað á því að setja innspýtingarhreinsi og séð svo til.

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 01:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
rutur325i wrote:
það er ólíklegt en ekkert útilokað , getur byrjað á því að setja innspýtingarhreinsi og séð svo til.


...hverju á innspýtingahreinsir að redda?Hann er nú aðallega ætlaður til að hreinsa eldsneytiskerfið :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 03:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Einnig mætti jafnvel taka rafmagnið af bílnum um nokkra stund, til þess að núlla/endurræsa tölvuna. Ef hann heldur að choke-a áfram.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group