bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pólering á álfelgum?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5363
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 09:22 ]
Post subject:  Pólering á álfelgum?

Það hefur örugglega verið spurt hér áður, en ég man ekki eftir svörum.

Veit einhver um stað hér heima sem að pólerar álfelgur?

Og svo væri auðvitað ráð að fá upplýsingar um staði sem að króma stuðara líka :D

Author:  O.Johnson [ Tue 06. Apr 2004 10:27 ]
Post subject: 

Hér er gamli þráðurinn
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4964&highlight=p%F3lera

Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 10:33 ]
Post subject: 

Takk fyrir það - ég er ekki viss um að ég leggi í það sjálfur.... það verður þó þrautalending að gera þetta sjálfur....

Author:  saemi [ Tue 06. Apr 2004 14:26 ]
Post subject: 

Fossberg selur slípimassa í þetta dæmi ásamt tuskum til að massa þetta með.

Author:  fart [ Tue 06. Apr 2004 14:28 ]
Post subject: 

GL & HF.

Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 14:31 ]
Post subject: 

fart wrote:
GL & HF.


Er þetta nafn á fyrirtæki?

Hefur einhver reynt þetta sjálfur - og ætli það þurfi svo ekki einhverja leið til að loka þessu aftur.

Author:  saemi [ Tue 06. Apr 2004 14:34 ]
Post subject: 

Þú lætur pólýhúða þetta með glæru eftir á.

Author:  fart [ Tue 06. Apr 2004 14:35 ]
Post subject: 

Good Luck and Have Fun.

Quote:
Quote:
fart skrifaði:
GL & HF.


Er þetta nafn á fyrirtæki?



Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 15:04 ]
Post subject: 

fart wrote:
Good Luck and Have Fun.

Quote:
Quote:
fart skrifaði:
GL & HF.


Er þetta nafn á fyrirtæki?




HEHEHE - ágætis nafn á fyrirtæki :wink:

Author:  burri [ Fri 09. Apr 2004 23:04 ]
Post subject:  felgur

ég var einmitt að klára við að gera upp álfelgur sem voru alveg í messi ...er búinnað pólera þær í botn og slípa og pólera og waxa og þetta er rosa fínt .....ég myndi personulega ekki polihúða þetta með glæru ..þvíað hún fer alltaf í fuck ..bremsusótið er svo rosa heitt og brennir síg alltaf í gugnum þetta og þetta rispast af og þeð fer að tærast undir glærunni og allt í fuck ....bara hafa þetta bert ..og bóna þetta 6 sinnum á ári og þetta verður alltaf bling bling flott ..það er líka lítið málað slípa niður rispur ef þær koma ..sem væri ógeð ef þetta væri glærað .....mér fynnst líka allur glansinn fara við það að glæra þetta ....þetta er nátturlega bara aðferðin sem ég vel ..og fín fyri r þá sem nenna að halda þessu við ....en felgan verður líka alltaf eins og ný....ný polerað ál er alltof flott til að úða glæru yfir það sem rispast og flagnar af .!!

Author:  fart [ Sat 10. Apr 2004 08:47 ]
Post subject: 

Polyhúðun er ekki úði, það er duft sem er brennt inn í litinn við massa hita.

Author:  saemi [ Sat 10. Apr 2004 14:21 ]
Post subject: 

Já, ég get ekki annað en aðhyllst glærun með pólýhúðun. Þannig kemur þetta original frá verksmiðjunni og þetta er MJÖG hart efni og slitsterkt. Það skemmist að öllu jöfnu ekki nema að felgunum sé nuddað utan í kant, þá fyrst flagnar þetta af.

Ég mun alltaf vilja glæra mínar felgur eftir að hafa tekið þær í gegn :)

Þó svo að maður segi glærun er ekki endilega verið að tala um glæru eins og er notuð í bílasprautun. Það er glæra sem er miklu endingarverri.

Author:  Jss [ Sat 10. Apr 2004 17:13 ]
Post subject: 

En hvað segið þið þá, er mikið mál að pólera felgurnar?

Og hvað ætli kosti að polýhúða þær (með glæru)?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/