bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vetrageymsla - fullur tankur eða hálftómur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=53170 |
Page 1 of 1 |
Author: | Thrullerinn [ Thu 29. Sep 2011 23:39 ] |
Post subject: | Vetrageymsla - fullur tankur eða hálftómur |
Hvort er betra að geyma bíl yfir vetur fullan af bensíni eða hálftóman? Bensíntankurinn er úr plasti |
Author: | Alpina [ Fri 30. Sep 2011 06:43 ] |
Post subject: | Re: Vetrageymsla - fullur tankur eða hálftómur |
Thrullerinn wrote: Hvort er betra að geyma bíl yfir vetur fullan af bensíni eða hálftóman? Bensíntankurinn er úr plasti Hef séð á erlendum spjallborðum að menn geyma með fullann tank og ,, yfirþrýsting í dekkjum |
Author: | saemi [ Fri 30. Sep 2011 12:24 ] |
Post subject: | Re: Vetrageymsla - fullur tankur eða hálftómur |
Fullur tankur kemur í veg fyrir rakamyndun í tankinum. Samt ekki hafa hann alveg stútfullan því þá gæti lekið úr yfirfallinu við hitabreytinguna. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |