bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gunni GSTuning eða einhver annar snilli :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5316 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Thu 01. Apr 2004 21:13 ] |
Post subject: | Gunni GSTuning eða einhver annar snilli :) |
Hver er munurinn á Ameríku M3 og Evrópu M3? Þá er ég að meina afhverju eru USA bílarnir þetta mikið kraftminni? THX |
Author: | joiS [ Thu 01. Apr 2004 22:13 ] |
Post subject: | |
///M3 ameriku týpan er ekki með 1sta gír niður ![]() Ameriku típurnar eiga að hafa meiri hestafla fjölda en evolution I ![]() annars getur verið að ég sé að snúa þessu við ég las þetta einhversstaðar sem ég finn ekki lengur á netinu |
Author: | Gunni [ Thu 01. Apr 2004 23:31 ] |
Post subject: | |
Ég held hann sé að tala um E36 ![]() Það er eitthvað að finna hér: http://www.bcw3design.com/m3/us_euro_faq.htm |
Author: | Gunni [ Thu 01. Apr 2004 23:37 ] |
Post subject: | |
So, although the US M3 unfortunately is not a 100 percent "genuine" M-car, it still remains being a hell of a machine ![]() ![]() |
Author: | iar [ Fri 02. Apr 2004 00:00 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki allt að finna á BMWMRegistry ? E36 M3 3.0 E36 M3 3.2 |
Author: | arnib [ Fri 02. Apr 2004 00:00 ] |
Post subject: | |
Euro E36 M3 kemur með multiple throttle bodies og er 286 hestöfl. USA M3 mótórinn er í raun bara M50B30, og er 240 hestöfl. |
Author: | Djofullinn [ Fri 02. Apr 2004 00:12 ] |
Post subject: | |
Þakka ykkur kærlega fyrir ![]() ![]() Ég var nefnilega að spá hvort að eini munurinn væri bara throttle body-in. Það er nefnilega ekkert voðalega dýrt að kaupa Dinan multy throttle body. Og hægt að fá US M3 nokkuð ódýra miðað við Euro M3. En miðað við þessa lesningu þá er eins og ArniB bendir á eiginlega bara M50B30 vél í þeim. En með 6 throttle bodyum og kannski einhverjum smávægilegum breytingum er hann sennilega kominn upp í svipuð hestöfl og Euro 3.0 vélin ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 02. Apr 2004 01:21 ] |
Post subject: | |
Það er önnur soggrein á þeim sem flæðir minna og svo bara eitt throttle body í stað individual. Það er einmitt mjög algeng breyting hjá kananum að skipta um þetta til að fá Euro performance, t.d. http://www.bmpdesign.com/bmw/parts/catalog/engine_31.shtml |
Author: | gstuning [ Fri 02. Apr 2004 10:11 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Það er önnur soggrein á þeim sem flæðir minna og svo bara eitt throttle body í stað individual.
Það er einmitt mjög algeng breyting hjá kananum að skipta um þetta til að fá Euro performance, t.d. http://www.bmpdesign.com/bmw/parts/catalog/engine_31.shtml ég hef séð lítið um svona breyttingar en Þeir eru mikið fyrir að skipta um ása í þeim og bæta inntakið og pústið margir komnir í 270-300hö á því einu Amerísku vélarnar hafa mikið potential það er á hreinu og ekki dýrt að fá það potential Það eru einir og aðrir öðruvísi breyttingar á Euro og US og það er bremsurnar og eitthvað í fjöðrun en ekkert sem í raun þýðir neitt fyrir venjulegan notenda Ég veit um einn strák sem var með M50B25 hún er núna Strokuð og boruð 3.0 vél með M3 ásum og fíneri og auðvitað í E30 ![]() http://www.cardomain.com/id/stumc ![]() Hans bíll er 227rwhp og vill hann meina 275hp Minn var/er 244rwhp og vil ég því meina 295hp ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |