bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 01. Apr 2004 11:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 16:59
Posts: 10
sælir bræður og systur. fékk svo góð viðbrögð við síðustu spurningu minni að ég ætla að láta aðra vaða.
Þannig er að ég á 2000 módel af 523 og það er komið upp rakavandamál í gólfinu hjá hægri afturfarþega :? vitið þið um einhver svipuð þekkt dæmi eða hvort þarna sé tappi sem gæti hafa losnað :?: með fyrirfram þökk um snögg og góð svör bmw1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Apr 2004 13:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
bmw1 wrote:
sælir bræður og systur. fékk svo góð viðbrögð við síðustu spurningu minni að ég ætla að láta aðra vaða.
Þannig er að ég á 2000 módel af 523 og það er komið upp rakavandamál í gólfinu hjá hægri afturfarþega :? vitið þið um einhver svipuð þekkt dæmi eða hvort þarna sé tappi sem gæti hafa losnað :?: með fyrirfram þökk um snögg og góð svör bmw1


Hvernig raka vandamál ? lekur þéttingin eða hvar kemur vatnið inní bílinn ?

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Apr 2004 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta kom fyrir í bíl sem ég átti. Ef þú kíkir undir bílinn þá ætti að vera tappi ca. fyrir miðju á gólffleti (bæði hægra og vinstra megin). Ef það er ekki tappi þá er það vandamálið, og þá er leiðinlegt að laga það. Þú þarft að lyfta teppinu upp og smella nýjum tappa í.

Athugaðu þetta og segðu mér hvort það vanti tappann, þá get ég hjálpað þér meira.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Apr 2004 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Kunningi minn lenti í því að það vantaði 3 tappa í gólfið hjá honum á '95 740 bíl, það tók ekki nema 5 sólarhringa það þurrka teppið, svampinn undir teppinu með blásara og laga rið sem hafði myndast.
Major Payne.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 18:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég lenti í þessu á e36. Vantaði tappa og allt varð rennblautt afturí :shock:

Þegar tappinn var kominn í, setti ég haug af fréttablöðum undir teppið og skipti um þau daglega í einhverja viku, eða þar til allt var orðið þurrt. Sem betur fer var ekkert farið að ryðga, en svampurinn litaðist aðeins af prentsvertu. Það verður kúl að lesa fréttirnar af honum ef maður skiptir um teppi einhvern tímann :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group