bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Rafmagnspirringur
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 15:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Ok, vonandi getur einhver bent mér á eitthvað hérna.

Málið er það að ég ek um á 750il, sem er jú í toppstandi og allt það blablabla, en málið er að stundum þegar ég er að keyra, þá kveikir hann á hazardnum? Eða ef ég er stopp..... eða bara loka einhverri rúðunni......
þetta gerist sjaldan en gerist þó, og ekkert rekst í takkann, getur þetta verið að það sé ryk í takkanum eða hann sé orðin hypersensitive eða er þetta eitthvað sem einhver annar hérna hefur lent í?

Svo annað, hvernig er með þetta inspection? Þegar ljósin segja rautt þá skal fara í inspection, en hvað gerist ef svo er ekki gert? (það er enn doldið í það hjá mér, ég var bara að spá)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rafmagnspirringur
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 16:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
Inspection er þetta ekki bara að láta mann vita að smurolían séi orðin kannski doldið lúin og svona ? það er inspection á einhverjum ákveðnum km. fjölda minnir mig, veit ekki hvort tölvan miðar við það.

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 16:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
ég heyrði því einhver staðar fleygt að það væri inspection eftir því hversu mikið bensínið hefur flætt

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Eruð þið ekki að tala um hvenær bíllinn á að fara í smurningu? Þegar bíllinn á að fara í inspection þá birtist ljós í mælaborðinu hjá mér allavega og þar stendur inspection. Ég held að það fari eftir akstri bílsins.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 17:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
já ég er að tala um THE bmw inspection, ekki olíuskipti eða þannig neitt,
heldur ljósin í mælaborðinu sem kveikna við start, eru græn gul og rauð, og svo þegar það fer á gult þá kveikir hann á inspectionljósinu......
eða eitthvað þannig?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er relay'ið fyrir hazardljósin ekki bara komið á tíma? Það er undir aftursætinu í E32.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group