bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Angel Eyes ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5222
Page 1 of 2

Author:  ramrecon [ Sun 28. Mar 2004 18:28 ]
Post subject:  Angel Eyes ?

Núna undan farið hef ég verið að velta fyrir mér eins og sést á Jimmy540i.com um Angel Eyes þ.e.a.s. setja svona túbur utanum ljóskerið eða þetta krómaða innan við plastið (ég er s.s. með 540i '99 árg.) og ég var að velta fyrir mér hvort maður þyrfti að kaupa ný ljósker með öllu nýju :?: eða hvort hægt væri að fliffa þetta þannig að koma þessum túbum fyrir utanum kerið, endilega ef einhver hefur einhverja reynslu varðandi við þessi ljós endilega commenta :)

Author:  bjahja [ Sun 28. Mar 2004 18:32 ]
Post subject: 

Það er hægt að gera bæði, ég persónulega ætla að kaupa mér nýtt ljósker en hitt virkar alveg líka.
En fyrst að þú ert á E39 þá myndi ég bara kaupa mér facelift-uðu ljósin.....

Author:  Kristjan [ Sun 28. Mar 2004 18:42 ]
Post subject: 

ramrecon: Buy the headlight facelift, do it, do it. Facelift, do it.....do it.

Author:  Leikmaður [ Sun 28. Mar 2004 19:55 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
ramrecon: Buy the headlight facelift, do it, do it. Facelift, do it.....do it.


Bwahahaha....Starsky and Hutch!!!!

Author:  Jss [ Sun 28. Mar 2004 20:02 ]
Post subject: 

Ég myndi mæla með facelift ljósunum, miklu betra heldur en að mixa þetta í sjálfur og líka flottari ljós. ;)

Author:  ramrecon [ Sun 28. Mar 2004 22:48 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Það er hægt að gera bæði, ég persónulega ætla að kaupa mér nýtt ljósker en hitt virkar alveg líka.
En fyrst að þú ert á E39 þá myndi ég bara kaupa mér facelift-uðu ljósin.....


Face liftuð ljós segirðu, er B&L með það eða ? :hmm:
Ekki getiði sýnt mér mynd af faceliftuðum ljósum ? :)

það væri frábært

Author:  Jss [ Sun 28. Mar 2004 22:52 ]
Post subject: 

ramrecon wrote:
bjahja wrote:
Það er hægt að gera bæði, ég persónulega ætla að kaupa mér nýtt ljósker en hitt virkar alveg líka.
En fyrst að þú ert á E39 þá myndi ég bara kaupa mér facelift-uðu ljósin.....


Face liftuð ljós segirðu, er B&L með það eða ? :hmm:
Ekki getiði sýnt mér mynd af faceliftuðum ljósum ? :)

það væri frábært


B&L er með facelift ljós, get látið þig vita verðin á morgun, það eru myndir af bílnum hans "ta" undir bílar meðlima, hann er með facelift ljós.

edit: að vísu fann ég ekki myndirnar, þær voru ekki undir bílar meðlima en virðast ekki vera á netinu lengur. :(

Author:  bimmer [ Mon 29. Mar 2004 08:18 ]
Post subject: 

Tékkaðu á Tækniþjónustu Bifreiða, www.bifreid.is , þeir
eru með þetta ódýrara en BogL.

Author:  Kristjan [ Mon 29. Mar 2004 10:27 ]
Post subject: 

http://bifreid.is/bmwe39.htm Þetta er meira að segja á tilboði.

Author:  iar [ Mon 29. Mar 2004 11:26 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
http://bifreid.is/bmwe39.htm Þetta er meira að segja á tilboði.


Mikið innilega sem síðan hjá þeim er ekki að virka eðlilega í Mozilla. :-(

Author:  hlynurst [ Mon 29. Mar 2004 12:12 ]
Post subject: 

Wow!!

Kíkti í kraftsíur hjá þeim í E36... ekki það ódýrasta á markaðnum.

KN-KRAFTSÍA
316/318
UPPAÐ 7AUKAHESTÖFL OG ALLT AÐ 20% BENSÍNSPARNAÐ
KN-SÍU ÞARF ALDREI AÐ ENDURNÝJA
Vörunúmer: B1272 KN33-0135
Kr. 78.323 stk

Panta þessa vöru


Þeir ættu kannski að passa sig á að hafa verðin á þessari síðu rétt. :D

Author:  Kull [ Mon 29. Mar 2004 12:17 ]
Post subject: 

Þeir eru væntnalega að vinna í þessu. Endilega láta þá vita ef þið sjáið svona villur og eins ef þið hafið einhverjar hugmyndir um hvað betur mætti fara.

Author:  Haffi [ Mon 29. Mar 2004 12:19 ]
Post subject: 

EDIT

var í E39 =)

Author:  gunnar [ Mon 29. Mar 2004 12:28 ]
Post subject: 

iar wrote:
Kristjan wrote:
http://bifreid.is/bmwe39.htm Þetta er meira að segja á tilboði.


Mikið innilega sem síðan hjá þeim er ekki að virka eðlilega í Mozilla. :-(


segðu, er með Mozilla-Firefox á linuxnum og hann krassaði bara og eða sýndi eitthverja varahlutasíðu.

Author:  ramrecon [ Mon 29. Mar 2004 12:33 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Tékkaðu á Tækniþjónustu Bifreiða, www.bifreid.is , þeir
eru með þetta ódýrara en BogL.

Þetta er svo anskoti dýrt maður, ég hef fundið svona þar sem maður kaupir bara slöngurnar og setur í sjálfur fyrir svona 6000kall passar fyrir allt Xenon og bi-Xenon og halogen og já allavega það sem ég hef lesið.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/