bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: E36 gúrúar?
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mig vantar að vita hversu stórar felgur passa undir E36. Eru 8.5" felgur of stórar að aftan. En dekk sem eru 235/45/17?

Ef þetta passar ekki hversu mikið mál er að láta þetta passa?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 18:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
235/45 passar léttilega að aftan og svona að framan er pínupínupínu nudd

EN það lúkkar ekki alvega nógu vel að framan finnst mér

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég held að það fari mest undir hann 235/40 eða /45 að framan og allavega 245 ef ekki 255 að aftan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 02:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég var með 255/40 að aftan á lækkuðum E36, það
snerti brettið, en bara rétt svo. á 8x17 et40.
þennig að 245, myndi ég telja hámark.

en ég held að Alpina hafi verið með þetta :
8J x 17 (235/40/17) 9J x 17 (265/35/17)
undir E36.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gunni wrote:
Ég held að það fari mest undir hann 235/40 eða /45 að framan og allavega 245 ef ekki 255 að aftan.

Ég er með 235/45 að framan, þannig að það kems svosem.....en eins og ég sagði pínupínupínu nudd

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 19:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
ég er með 235/40*17 að framan. það er bara ok..
en er með 255/40*17 að aftan....... :twisted:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group