bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 gúrúar? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5189 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kull [ Fri 26. Mar 2004 18:08 ] |
Post subject: | E36 gúrúar? |
Mig vantar að vita hversu stórar felgur passa undir E36. Eru 8.5" felgur of stórar að aftan. En dekk sem eru 235/45/17? Ef þetta passar ekki hversu mikið mál er að láta þetta passa? |
Author: | bjahja [ Fri 26. Mar 2004 18:22 ] |
Post subject: | |
235/45 passar léttilega að aftan og svona að framan er pínupínupínu nudd EN það lúkkar ekki alvega nógu vel að framan finnst mér |
Author: | Gunni [ Fri 26. Mar 2004 19:55 ] |
Post subject: | |
Ég held að það fari mest undir hann 235/40 eða /45 að framan og allavega 245 ef ekki 255 að aftan. |
Author: | ta [ Sat 27. Mar 2004 02:02 ] |
Post subject: | |
ég var með 255/40 að aftan á lækkuðum E36, það snerti brettið, en bara rétt svo. á 8x17 et40. þennig að 245, myndi ég telja hámark. en ég held að Alpina hafi verið með þetta : 8J x 17 (235/40/17) 9J x 17 (265/35/17) undir E36. |
Author: | bjahja [ Sat 27. Mar 2004 15:26 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Ég held að það fari mest undir hann 235/40 eða /45 að framan og allavega 245 ef ekki 255 að aftan.
Ég er með 235/45 að framan, þannig að það kems svosem.....en eins og ég sagði pínupínupínu nudd |
Author: | flamatron [ Sat 27. Mar 2004 19:38 ] |
Post subject: | |
ég er með 235/40*17 að framan. það er bara ok.. en er með 255/40*17 að aftan....... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |