bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

snúníngsmælir i ruglinu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5167
Page 1 of 1

Author:  Ravis [ Thu 25. Mar 2004 15:48 ]
Post subject:  snúníngsmælir i ruglinu

Góðan daginn!
Nú er ég að lenda i þvi þegar eg er á góðri inngjöf þá dettur snúningsmælirinn niður i 0 snúninga og um leið og eg slaka á gjöfinni þá smellur hann aftur i réttan snúning :? Einhver með einhverja hugmynd ?

kv.Siggi

Author:  Austmannn [ Thu 25. Mar 2004 16:10 ]
Post subject: 

Gæti verið að díóðurnar í alternatornum séu slappar?????

Author:  gstuning [ Thu 25. Mar 2004 16:14 ]
Post subject: 

SI board í mælaborðinu að verða rafmagnslaust

Ég á fullt af mælaborðum handa þér, ef þú sækir

Author:  gunnar [ Thu 25. Mar 2004 17:33 ]
Post subject: 

Austmannn wrote:
Gæti verið að díóðurnar í alternatornum séu slappar?????

Eitt spurningar merki er nú yfirleitt alveg nóg.

Author:  oskard [ Thu 25. Mar 2004 17:54 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Austmannn wrote:
Gæti verið að díóðurnar í alternatornum séu slappar?????

Eitt spurningar merki er nú yfirleitt alveg nóg.


hættu þessu röfli drengur!

Author:  Ravis [ Thu 25. Mar 2004 18:05 ]
Post subject: 

mm.. ég þakka fyrir svörinn ... ætla að biðja einhern um að kíkjá þetta fyrir mig. Ég er svo mikiðð novice í þessu :oops:
kv.Siggi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/