bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gengur 12cyl BMW stundum á 6cyl? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5165 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Thu 25. Mar 2004 00:33 ] |
Post subject: | |
Langaði að koma með smá spurningu, ganga ekki sumir 12 cyl bílar á 6 cyl þegar ekki er verið að nota bensínpedalinn? |
Author: | Dr. E31 [ Thu 25. Mar 2004 00:54 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Langaði að koma með smá spurningu, ganga ekki sumir 12 cyl bílar á 6 cyl þegar ekki er verið að nota bensínpedalinn?
NEI. |
Author: | oskard [ Thu 25. Mar 2004 01:03 ] |
Post subject: | |
ekki BMW ... gerði benz ekki svona sem virkaði allveg svakalega illa... eða var það annar bílaframleiðandi |
Author: | GHR [ Thu 25. Mar 2004 01:39 ] |
Post subject: | |
Þetta er nefnilega mjög stór miskilningur og mjög margir halda þetta en eins og dr.E31 segir........NEI ![]() |
Author: | Austmannn [ Thu 25. Mar 2004 09:40 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara rangt hjá ykkur, S600 bílinn frá bens var með þessu kerfi, þú gast slökkt á 6 cyl, ef þú vildir það, en um leið og þú TRAMP-aðir bílinn þú ruku þeir í gang. Las þetta sjálfur í bæklingi niðirí ræsi, og fékk þetta staðfest af sölumanni. |
Author: | GHR [ Thu 25. Mar 2004 10:58 ] |
Post subject: | |
Þetta er EKKI Í BMW, hef ekki hugmynd með Benz ![]() |
Author: | iar [ Thu 25. Mar 2004 11:08 ] |
Post subject: | |
Gadem hvað þið getði verið miklir bullukollar ![]() ![]() Einhver bandaríski framleiðandinn var líka með svona vél fyrir 3-4 árum í concept bíl, man ekki cylindrafjöldan en hann átti að ganga á helmingnum til að spara bensín. Þyrfti að grafa í blaðabunka í geymslunni til að ryfja upp hvaða framleiðandi þetta var. ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 25. Mar 2004 11:15 ] |
Post subject: | |
Cadillac var með svona í kringum 1970, var víst alltaf bilað |
Author: | benzboy [ Thu 25. Mar 2004 11:30 ] |
Post subject: | |
Þessi búnaður kom í s600 fyrst og fremst sem svona "limp mode" þ.e.a.s. til þess að hægt væri að komast "heim" ef bíllinn bilaði - málið er bara að þetta er Benz = bilar ekki ![]() |
Author: | fart [ Thu 25. Mar 2004 11:52 ] |
Post subject: | |
S600 er ekki ML benz og bilar því ekki. |
Author: | Benzari [ Thu 25. Mar 2004 12:38 ] |
Post subject: | |
ML er e-ð sem Daimler-Chrysler á allann Óheiðurinn af og verður aldrei viðurkenndur sem sjæní stjarna í mínum augum ![]() Bara að grínast ![]() |
Author: | Jss [ Thu 25. Mar 2004 13:21 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: ML er e-ð sem Daimler-Chrysler á allann Óheiðurinn af og verður aldrei viðurkenndur sem sjæní stjarna í mínum augum
![]() Bara að grínast ![]() Seinni tíma árgerðirnar eru skv. því sem ég hef heyrt töluvert betri en þeir sem á undan komu en jafnast samt ekki á við X5. ![]() ![]() |
Author: | Dinan [ Thu 25. Mar 2004 21:24 ] |
Post subject: | |
Einn vinnufélagi minn á 750 e32 og hann vill meina það að á langkeyrslu þá dettur út 6 cyl og spari þar af leiðandi einhverja dropa... hef þetta bara frá honum, þekki þetta ekki sjálfur ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Thu 25. Mar 2004 22:57 ] |
Post subject: | |
Ég tók einu sinni MAF (Mass Airflow Sensor) úr sambandi og þá dettur auðvitað annar helmingurinn af vélinni út og hann gekk á sex zilendrum og það var enginn kraftur í bílnum það fór meirihlutinn af aflinu í að knýa þá sex "dauðu" zilendra. Ég náði varla 50km hraða þannig. Dinan: vinnufélagi þinn er örugglega á biluðum 750 ef að sex zilendrar detta út í langkeyrslu. ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 26. Mar 2004 11:06 ] |
Post subject: | |
Hehe snilld, kannski hann ljúgi þessu bara að fólki svo það haldi ekki að bíllinn sé bilaður ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |