bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: SMT6 í 318is ´89
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Vorum að klára að setja SMT6 í bílinn hjá Robba ( X BMW )

Löguðum lausagang og svona smá grófan gang, þ.e í akstri þá var smá hik hér og þar og svona,,

Tókum run með G-tech mælinn,, hann sagði 149hö miðað við 1400kg,
sem er í raun það sem að hann ætti að vera með 4 menn í og spoiler kit, felgurnar og fullann tank af bensíni,,
Bíllinn er original 316 ( 1040kg)
4 x 80kg = 320kg
Felgur þyngd yfir original = 4kg x 4 = 16kg
Spoiler kit = auka 10kg
318is vélina aðeins þyngri en 316 vélin = 10kg
= 1396kg gróflega reiknað
+ bensín þannig að þyngdin var öðrumeginn við 1400kg,,


Tölvan mín dó áður en við náðum að svissa kortum til að sjá muninn sem hafði orðið á engum breytingum og því sem við gerðum,,

Ísettning gékk mjög vel og var ekki flókin, vorum með rétt wiring diagram og uppsettningu,,

Tókum myndir sem munum koma á heimsíðuna okkar eftir ekki svo langann tíma

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þið eruð bara orðnir pro í þessu, fer að koma tími á að setja í minn :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 18:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
Þetta gekk rosalega vel, bíllinn er miklu sprækari.. við mældum hvað hann var snöggur í hundraðið og það kom mér heldur betur á óvart, hann var 7.95sek en er original 9.9 sek.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
316i tæpar 8 sekúndur í hundrað :shock: ????

Eða er ég að misskilja eitthvað hér?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
7,9...........það er svona svipað og minn er :shock: :shock: :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmm 7.95! Er það ekki soldið gróft?!?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
Bebecar þú ert að misskilja.. hann var með 316i motor en er nú með 318is M42 mótor..


Last edited by RobbiXBMW on Sat 20. Mar 2004 19:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Getur það staðist??? :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
getur hvað staðist?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Að 318 sé 7,95 í hundraðið.........ef svo er :clap:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
RobbiXBMW wrote:
Bebecar þú ert að misskilja.. hann var með 316i motor en er nú með 318is M42 mótor..


:lol: :oops: sjúkk - ég sá fyrir mér M5 hoppa í 400 hesta :lol:

Asskoti er þetta glæsilegt að setja 318is í hann.

En hver er ávinningurinn þá, er þessi vél ekki 140 hestöfl original. Hröðun á bílnum þá mæld með tveimur í bílnum og 20 kíló af farangri?

En það skiptir sosem ekki máli því tæpar 8 sek er bara MJÖG FLOTT :biggrin:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég vil bara benda á að 0-60mph er EKKI það sama og 0-100km/klst. Það getur munað um 0.5sek á þessu tvennu á sama bíl því oft kemur þarna inn í ein gírskipting auk 4km/klst hraðamunar.

Ég veit ekki hvort G-tech er að mæla 0-60mph eða 0-100km/klst en langar bara að benda á þennan mun sem gæti skýrt part af þessari aukningu.

Samt sem áður flottur tími og til hamingju með árangurinn

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Sat 20. Mar 2004 19:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
Vélin er 136hp original, það voru bara 2 í bílnum þegar þessum tíma var náð..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er kórrétt - það munar mjög miklu á 0-60 og á 0-100!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Mar 2004 19:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
af hverju eruði farnir að tala um 0-60mph??? :hmm:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group