bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Heilsprautun á E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5134
Page 1 of 1

Author:  Jobbi316 [ Tue 23. Mar 2004 18:41 ]
Post subject:  Heilsprautun á E36

Sælir drengir.

Vitið þið hvar hægt er að fá ódýra heilspautun á bíl ?

kv
Jón Björn

Author:  saemi [ Tue 23. Mar 2004 19:25 ]
Post subject: 

You get what you pay for!

Hef ekki heyrt um ódýra sprautun ennþá sem er góð. Fyrir ódýra sprautun er þetta bara spurning um fúsk eða meira fúsk eftir því sem þetta verður ódýrara.

Mjög sanngjarnt verð er 150, það verður ekki ódýrara en það að mínu mati, allt undir því er FÚSK dauðans. 300 er eitthvað sem er nær raunveruleikanum

Author:  joipalli [ Tue 23. Mar 2004 20:26 ]
Post subject: 

Hversu langan tíma tekur allt ferlið, ef það þarf einungis að rétta örfáar smábeyglur, og ekki vinna neitt ryð?

Er svona að skoða hversu mikið sprautarar eru með á tímann :?

Liggur við að ég fari í Borgó og taki grunn áfanga í bílamálun/réttun. :)

Author:  Gunni [ Tue 23. Mar 2004 21:42 ]
Post subject: 

Ég held það sé aðallega efnið sem verður dýrara og dýrara.

Author:  Haffi [ Tue 23. Mar 2004 21:46 ]
Post subject: 

shit ok þá kaupi ég efni helst NÚNA!

Author:  Halli [ Tue 23. Mar 2004 23:28 ]
Post subject: 

ég borgaði 200 þús fyrir E30 og reif hann allan sjálfur :lol:

Author:  saemi [ Tue 23. Mar 2004 23:38 ]
Post subject: 

Einmitt, það er fínn prís. Ég borgaði 300 fyrir minn, en það var svolítið af öðru inni í því. Ég reif líka allt af mínum og raðaði saman.

Þetta verður ekki mikið ódýrara.

Það er bara svo GEÐVEIK vinna við sprautuvinnu. Og þá er ég að tala um undirbúninginn, hann er 95% af tímanum.

Það er sama hversu lítið er af dældum og ryði, þú ert alltaf að tala um lágmark 150-200 kall

Author:  Haffi [ Tue 23. Mar 2004 23:55 ]
Post subject: 

fuss hehe FUSS... $$$$$

Djöfull verð ég þá fátækur þegar ég er búinn að láta sprauta minn HE HE !

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/