bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá hik https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5121 |
Page 1 of 2 |
Author: | bjahja [ Mon 22. Mar 2004 23:06 ] |
Post subject: | Smá hik |
Þannig er mál með vexti að ef ég er með bílinn í botni, bæði í 1 og 2 gír þá er eins og hann hiki örlítið í 3500 snúningum. Viti eithvað hvað þetta er ? |
Author: | gstuning [ Tue 23. Mar 2004 10:24 ] |
Post subject: | |
Það getur verið 3 hlutir kveikjan er off bensín er off súrefniskynjarinn er orðinn slappur og er að ljúga sem setur bensín og kveikju off ég myndi segja að O2 sé á leið út ef þetta er að byrja því að hitt tvennt fer síður á þessari vél,, |
Author: | bebecar [ Tue 23. Mar 2004 10:25 ] |
Post subject: | |
Er ekki súrefnisskynjarinn dýr? |
Author: | joipalli [ Tue 23. Mar 2004 13:13 ] |
Post subject: | |
Ég las einhverstaðar að hægt væri að hreinsa súrefnisskynjarann, með því að hafa hann í sítrónu yfir nótt? ![]() Hef ekki prófað, en það mætti alveg athuga þetta. |
Author: | saemi [ Tue 23. Mar 2004 13:51 ] |
Post subject: | |
Ahahahahahaahaha, sá sem skrifaði þá ráðleggingu hlýtur að hafa hlegið ennþá betur en ég ... eheheheheeh. ![]() Gott væri að prufa líka barbeque sósu í leiðinni ![]() |
Author: | jonthor [ Tue 23. Mar 2004 13:54 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Ahahahahahaahaha, sá sem skrifaði þá ráðleggingu hlýtur að hafa hlegið ennþá betur en ég ... eheheheheeh.
![]() Gott væri að prufa líka barbeque sósu í leiðinni ![]() lol ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 23. Mar 2004 14:20 ] |
Post subject: | |
jonthor wrote: saemi wrote: Ahahahahahaahaha, sá sem skrifaði þá ráðleggingu hlýtur að hafa hlegið ennþá betur en ég ... eheheheheeh. ![]() Gott væri að prufa líka barbeque sósu í leiðinni ![]() lol ![]() Sítróna og BBQ sósa fer einmitt mjög vel saman, ég er samt ekki viss um að súrefnisskynjarinn passi í uppskriftina ![]() |
Author: | Austmannn [ Tue 23. Mar 2004 14:30 ] |
Post subject: | |
Það sem er væntanlega verið að tala um er að í sítrónu eru náttúrulegar sýrur sem leysa upp óhreinindi, og eru reyndar mjög sterkar. |
Author: | Bjarki [ Tue 23. Mar 2004 16:08 ] |
Post subject: | |
Gerir hann þetta þegar hann er kaldur? Súrefnisskynjarinn byrjar nefnilega ekki að "virka" fyrr en hann er orðinn heitur. Þ.e. hann gefur ekki marktækt merki fyrir motronic kerfið fyrr en hann hefur náð ákveðnum hita minnir um 400°C þetta stendur alltaf í svona villuleitartöflum fyrir motronic innspýtingarkerfi. Ef bíllinn er alveg eðlilegur þegar hann er kaldur en byrjar svo að gera þetta þegar hann er orðinn heitur þá er súrefnisskynjarinn mjög líklegur. Svo áttu líka að geta mælt merkið frá súrefnisskynjaranum með fjölmæli en það gæti nú verið erfitt. |
Author: | bjahja [ Tue 23. Mar 2004 16:17 ] |
Post subject: | |
Ég fer ekki yfir 3000 snúninga ef hann er kaldur ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 23. Mar 2004 16:21 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Ég fer ekki yfir 3000 snúninga ef hann er kaldur
![]() Skynjarinn þinn er með hitarra og er orðinn 650° á innan við 20sek |
Author: | bjahja [ Tue 23. Mar 2004 16:22 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: bjahja wrote: Ég fer ekki yfir 3000 snúninga ef hann er kaldur ![]() Skynjarinn þinn er með hitarra og er orðinn 650° á innan við 20sek Jahá |
Author: | Bjarki [ Tue 23. Mar 2004 16:26 ] |
Post subject: | |
O.k. ég er í aðeins eldri vélum og eldri viðgerðarbókum Motronic 1,1 og 1,2 M20-M30 ekki M50 |
Author: | bjahja [ Tue 23. Mar 2004 16:29 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: O.k. ég er í aðeins eldri vélum og eldri viðgerðarbókum
Motronic 1,1 og 1,2 M20-M30 ekki M50 Meira að segja M52 ![]() ![]() ![]() |
Author: | @li e30 [ Tue 23. Mar 2004 16:43 ] |
Post subject: | |
Ég er með M-20 mótor og hann hikar aðeins í kringum 2000 snúniga þegar hann er orðinn heitur þannig að það er mjög líklegt að þetta sé súrefnisskynjarinn. Er hann mjög dýr og er mögulegt að laga hann? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |