bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 21:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
er með 1800 vél úr 318i 1987, og er að fara að setja hana í cabrio, málið er að þessi vél er ekki með vökvastýrisdælu, en ég er búinn að fá dælu en hef ekki glóru hvar hún á að vera.. getur einhver tekið mynd af þessu fyrir mig og póstað hér?

hef reyndar grun um að hún eigi að vera undir alternatornum.. og hef enn sterkari grun um að mig vanti einhverjar festingar..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hún á að vera undir alternatornum alveg bókað

færð líklega brackcetið úr E28 518i sem væri þá með vökvastýrisdælu

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 00:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þig vantar líka mjög líklega tvöfalt viftureimarhjól, þetta sem er á sveifarásnum, það knýr dæluna.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group