bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Smá hik
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þannig er mál með vexti að ef ég er með bílinn í botni, bæði í 1 og 2 gír þá er eins og hann hiki örlítið í 3500 snúningum. Viti eithvað hvað þetta er ?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það getur verið 3 hlutir

kveikjan er off
bensín er off
súrefniskynjarinn er orðinn slappur og er að ljúga
sem setur bensín og kveikju off

ég myndi segja að O2 sé á leið út ef þetta er að byrja
því að hitt tvennt fer síður á þessari vél,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 10:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki súrefnisskynjarinn dýr?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 13:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Ég las einhverstaðar að hægt væri að hreinsa súrefnisskynjarann, með því að hafa hann í sítrónu yfir nótt? :?

Hef ekki prófað, en það mætti alveg athuga þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 13:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ahahahahahaahaha, sá sem skrifaði þá ráðleggingu hlýtur að hafa hlegið ennþá betur en ég ... eheheheheeh.

:lol:

Gott væri að prufa líka barbeque sósu í leiðinni :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Ahahahahahaahaha, sá sem skrifaði þá ráðleggingu hlýtur að hafa hlegið ennþá betur en ég ... eheheheheeh.

:lol:

Gott væri að prufa líka barbeque sósu í leiðinni :roll:


lol :lol:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 14:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jonthor wrote:
saemi wrote:
Ahahahahahaahaha, sá sem skrifaði þá ráðleggingu hlýtur að hafa hlegið ennþá betur en ég ... eheheheheeh.

:lol:

Gott væri að prufa líka barbeque sósu í leiðinni :roll:


lol :lol:


Sítróna og BBQ sósa fer einmitt mjög vel saman, ég er samt ekki viss um að súrefnisskynjarinn passi í uppskriftina :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 14:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Það sem er væntanlega verið að tala um er að í sítrónu eru náttúrulegar sýrur sem leysa upp óhreinindi, og eru reyndar mjög sterkar.

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Gerir hann þetta þegar hann er kaldur? Súrefnisskynjarinn byrjar nefnilega ekki að "virka" fyrr en hann er orðinn heitur. Þ.e. hann gefur ekki marktækt merki fyrir motronic kerfið fyrr en hann hefur náð ákveðnum hita minnir um 400°C þetta stendur alltaf í svona villuleitartöflum fyrir motronic innspýtingarkerfi.
Ef bíllinn er alveg eðlilegur þegar hann er kaldur en byrjar svo að gera þetta þegar hann er orðinn heitur þá er súrefnisskynjarinn mjög líklegur.
Svo áttu líka að geta mælt merkið frá súrefnisskynjaranum með fjölmæli en það gæti nú verið erfitt.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég fer ekki yfir 3000 snúninga ef hann er kaldur ;) þannig að hann gerir þetta þegar hann er heitur. Ég tók samt eftir því að hann hætti þessu samt eftir smá stund, þannig að hann var kannski ekki kominn í gang. Samt skrítið að ég taki bara eftir þessu fyrst núna

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Ég fer ekki yfir 3000 snúninga ef hann er kaldur ;) þannig að hann gerir þetta þegar hann er heitur. Ég tók samt eftir því að hann hætti þessu samt eftir smá stund, þannig að hann var kannski ekki kominn í gang. Samt skrítið að ég taki bara eftir þessu fyrst núna


Skynjarinn þinn er með hitarra og er orðinn 650° á innan við 20sek

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
bjahja wrote:
Ég fer ekki yfir 3000 snúninga ef hann er kaldur ;) þannig að hann gerir þetta þegar hann er heitur. Ég tók samt eftir því að hann hætti þessu samt eftir smá stund, þannig að hann var kannski ekki kominn í gang. Samt skrítið að ég taki bara eftir þessu fyrst núna


Skynjarinn þinn er með hitarra og er orðinn 650° á innan við 20sek

Jahá

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
O.k. ég er í aðeins eldri vélum og eldri viðgerðarbókum
Motronic 1,1 og 1,2
M20-M30
ekki M50

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bjarki wrote:
O.k. ég er í aðeins eldri vélum og eldri viðgerðarbókum
Motronic 1,1 og 1,2
M20-M30
ekki M50

Meira að segja M52 :lol: :D :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Ég er með M-20 mótor og hann hikar aðeins í kringum 2000 snúniga þegar hann er orðinn heitur þannig að það er mjög líklegt að þetta sé súrefnisskynjarinn. Er hann mjög dýr og er mögulegt að laga hann?

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group