bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Crazy hitamælir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5106 |
Page 1 of 1 |
Author: | ScoopeR [ Mon 22. Mar 2004 00:31 ] |
Post subject: | Crazy hitamælir |
Hitamælirinn hjá mér er orðinn brjálaður. þegar bíllinn er kaldur þá er hann alveg normal, en þegar ég er búinn að keyra hann soldið þá byrjar hitamælirinn að fara alveg í botn og strax aftur niður á innan við sek. og endar yfirleitt með því að hann festist svo í botni. en þegar hann er í botni þá er bíllinn ekkert heitur. ég var að pæla hvort að skynjarinn væri bilaður ? hafur einhver lent í þessu ? ![]() |
Author: | saemi [ Mon 22. Mar 2004 00:37 ] |
Post subject: | |
S.I. board myndi ég segja, en ég er enginn E30 schnillingur.... Flott ef þeir myndu commenta á þetta. Hvernig er með inspection ljósin hjá þér, virka þau? |
Author: | ScoopeR [ Mon 22. Mar 2004 00:41 ] |
Post subject: | |
jájá.. þau virka alveg, nýbúinn að fara með hann í skoðun |
Author: | GHR [ Mon 22. Mar 2004 00:44 ] |
Post subject: | |
Er vatnslásinn ekki bara orðinn lélegur ![]() Man að þetta gerðist á einum bíl sem ég átti en það lagaðist með nýjum vatnslás ![]() |
Author: | oskard [ Mon 22. Mar 2004 00:46 ] |
Post subject: | |
ég held að 90% af hitavandamálum lagist með nýjum vatnslás ![]() |
Author: | saemi [ Mon 22. Mar 2004 00:46 ] |
Post subject: | |
Varla svona hröð breyting út af vatnslás. Kannski ef við erum að tala um 5 sek upp og niður, en ekki í botn á innan við sekúndu! |
Author: | GHR [ Mon 22. Mar 2004 00:49 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Varla svona hröð breyting út af vatnslás. Kannski ef við erum að tala um 5 sek upp og niður, en ekki í botn á innan við sekúndu!
Jújú allavega tók þetta enga stund að hrapa niður hjá mér þ.e vatnshitinn En kannski er þetta eitthvað allt annað ![]() |
Author: | ScoopeR [ Mon 22. Mar 2004 01:05 ] |
Post subject: | |
þetta er soldið skrítið.. stundum þegar ég gef soldið inn þá bara skoppar hitamælirinn nokkru sinnum í botn og strax aftur niður án þess að stoppa ![]() |
Author: | O.Johnson [ Mon 22. Mar 2004 13:16 ] |
Post subject: | |
ScoopeR wrote: þetta er soldið skrítið.. stundum þegar ég gef soldið inn þá bara skoppar hitamælirinn nokkru sinnum í botn og strax aftur niður án þess að stoppa
![]() Þetta var svona á einum bíl sem ég átti en ég komst aldrei að því hvað þetta var. Síðan skipti ég um vatnslás, en það beytti engu. |
Author: | Stefan325i [ Mon 22. Mar 2004 18:31 ] |
Post subject: | |
vantar nokkud vatn ?? annars vatnslásninnn |
Author: | Alpina [ Mon 22. Mar 2004 19:25 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: vantar nokkud vatn ?? annars vatnslásninnn
Tek undir þetta hjá Stefáni,,,,,,,,,,vatns-skortur |
Author: | Jökull [ Mon 22. Mar 2004 19:31 ] |
Post subject: | |
þetta er líka svona hjá mér og ég er með nýjann lás og nóg af vatni bensínmælirinn ae líka svona hjá mér ![]() |
Author: | mmccolt [ Mon 22. Mar 2004 21:15 ] |
Post subject: | hita mælir |
þetta var sona lika hjá mér, en ég pússaði bara upp tengið á hita sem fer á sensorinn og sprautapi smá wd40 og þá varð þetta fint og er alveg hætt. hitamælirinn var alveg klikk og fór útum allt á innan við sek.. |
Author: | Jökull [ Mon 22. Mar 2004 21:24 ] |
Post subject: | |
Hvar er þessi lu sensor? ![]() |
Author: | ScoopeR [ Tue 23. Mar 2004 11:13 ] |
Post subject: | |
já hvar er sensorinn ? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |