bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50 manifold á M52 mótor https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50931 |
Page 1 of 1 |
Author: | HaffiG [ Wed 04. May 2011 21:37 ] |
Post subject: | M50 manifold á M52 mótor |
Sælir Ég er mikið að gæla við það að fara í M50 manifold swap og er búinn að vera að skoða allskonar erlendar síður tengdar svona swappi. Einhversstaðar las ég að togið í bílnum gæti minnkað við þetta. Er það eitthvað sem er raunin eða? Ég skil þetta swap þannig að bíllinn eigi einmitt að toga meira. Ég var líka að pæla hvort einhver hér hefur farið í svona swap? Einhverjar ráðleggingar varðandi þetta? Eitthvað sem þarf að hafa í huga þegar þetta er gert og hvað þarf að gera annað en að breyta vacuum slöngum? Rakst á þessa mynd: ![]() |
Author: | birkire [ Wed 04. May 2011 21:44 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
Missir líklega nokkur torks, m52 soggreinin er hönnuð með tog í huga, langir breygðir rönnerar, m50 soggreinin á að peppa vélina upp á efri hluta snúningssviðsins |
Author: | BirkirB [ Wed 04. May 2011 23:41 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
Þú finnur ekkert fyrir þessari smá minnkun á togi. Þú þarft að breyta vacuumlögnum eins og þær eru á myndinni þarna, græja smá til að festa spíssana við greinina og bracket fyrir olíukvarðann. Og þú þarft ekki svona svaka olíslöngur eins og eru á myndinni þarna, það er bara leiðinlegt að vera með svona stífar slöngur. |
Author: | JOGA [ Thu 05. May 2011 08:34 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
Svo er talað um það að með því að láta mappa bílinn sé hægt að núlla út þetta tap á togi á neðra snúningssviði. |
Author: | krayzie [ Thu 05. May 2011 19:34 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
hér er flott write-up af þessu http://www.emotors.ca/articles/40.aspx |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 06. May 2011 01:43 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
Ég er náttúrulega orðinn sérmenntaður í þessu. ![]() |
Author: | HaffiG [ Fri 06. May 2011 09:42 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
Axel Jóhann wrote: Ég er náttúrulega orðinn sérmenntaður í þessu. ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 06. May 2011 14:44 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
Sagan segir að Axel sé orðinn svo heillaður af M50 manifold swappi á M52 að hann óski eftir frekari verkum til að framkvæma. Slíkur sé áhuginn hjá kauða. |
Author: | iar [ Fri 06. May 2011 19:12 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
Þetta er skylduaðgerð á M52. ![]() Ég fann örlítinn mun á togi á lágum snúning en það er svo lítið m.v. hvað vélin verður frábær á hærri snúningi að það er alls ekkert til að hafa áhyggjur af. Just do it! ![]() |
Author: | SævarSig [ Tue 10. May 2011 21:27 ] |
Post subject: | Re: M50 manifold á M52 mótor |
iar wrote: Þetta er skylduaðgerð á M52. ![]() Ég fann örlítinn mun á togi á lágum snúning en það er svo lítið m.v. hvað vélin verður frábær á hærri snúningi að það er alls ekkert til að hafa áhyggjur af. Just do it! ![]() Þetta er must að gera á m52, fann hérna mynd af m50 og m52 manifoldum á sínum tíma til að sjá muninn. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |