| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Siginn að aftan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50859 |
Page 1 of 1 |
| Author: | eddigr1981 [ Sun 01. May 2011 18:46 ] |
| Post subject: | Siginn að aftan |
Sælir félagar. ég er með BMW 730I e32 sem ewr orðinn óþægilega siginn að aftan. eru gormarnir orðnir slappir eða hvað?? |
|
| Author: | hauksi [ Sun 01. May 2011 18:50 ] |
| Post subject: | Re: Siginn að aftan |
eddigr1981 wrote: Sælir félagar. ég er með BMW 730I e32 sem ewr orðinn óþægilega siginn að aftan. eru gormarnir orðnir slappir eða hvað?? Já heyrru, er númerið nokkuð li-432? Þá er kannski best að taka líkið úr skottinu og athuga hvort hann lagist ekki við það! ... já ætli gormanir séu ekki orðnir slappir |
|
| Author: | HaffiG [ Mon 02. May 2011 11:48 ] |
| Post subject: | Re: Siginn að aftan |
Ég myndi nú kannski frekar skjóta á demparana? |
|
| Author: | hauksi [ Mon 02. May 2011 11:55 ] |
| Post subject: | Re: Siginn að aftan |
HaffiG wrote: Ég myndi nú kannski frekar skjóta á demparana? nú? Halda demparar bílnum uppi? |
|
| Author: | krayzie [ Mon 02. May 2011 15:19 ] |
| Post subject: | Re: Siginn að aftan |
lélegir gormar valda því að bíll sígur að aftan, ónýtir demparar geta valdið því líka. byrjaðu bara á gormum og ef þetta lagast ekki þá þarftu dempara líka. |
|
| Author: | eddigr1981 [ Mon 02. May 2011 18:13 ] |
| Post subject: | Re: Siginn að aftan |
Takk elsku kallarnir mínir.....líkið er komið úr skottinu og ég er búinn að setja það í konubílinn....ég kíki á gorma og höggdeyfa:) |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|