bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SMT6 í 318is ´89 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5079 |
Page 1 of 3 |
Author: | Stefan325i [ Sat 20. Mar 2004 18:06 ] |
Post subject: | SMT6 í 318is ´89 |
Vorum að klára að setja SMT6 í bílinn hjá Robba ( X BMW ) Löguðum lausagang og svona smá grófan gang, þ.e í akstri þá var smá hik hér og þar og svona,, Tókum run með G-tech mælinn,, hann sagði 149hö miðað við 1400kg, sem er í raun það sem að hann ætti að vera með 4 menn í og spoiler kit, felgurnar og fullann tank af bensíni,, Bíllinn er original 316 ( 1040kg) 4 x 80kg = 320kg Felgur þyngd yfir original = 4kg x 4 = 16kg Spoiler kit = auka 10kg 318is vélina aðeins þyngri en 316 vélin = 10kg = 1396kg gróflega reiknað + bensín þannig að þyngdin var öðrumeginn við 1400kg,, Tölvan mín dó áður en við náðum að svissa kortum til að sjá muninn sem hafði orðið á engum breytingum og því sem við gerðum,, Ísettning gékk mjög vel og var ekki flókin, vorum með rétt wiring diagram og uppsettningu,, Tókum myndir sem munum koma á heimsíðuna okkar eftir ekki svo langann tíma |
Author: | Svezel [ Sat 20. Mar 2004 18:57 ] |
Post subject: | |
Þið eruð bara orðnir pro í þessu, fer að koma tími á að setja í minn ![]() |
Author: | RobbiXBMW [ Sat 20. Mar 2004 18:58 ] |
Post subject: | |
Þetta gekk rosalega vel, bíllinn er miklu sprækari.. við mældum hvað hann var snöggur í hundraðið og það kom mér heldur betur á óvart, hann var 7.95sek en er original 9.9 sek. |
Author: | bebecar [ Sat 20. Mar 2004 19:21 ] |
Post subject: | |
316i tæpar 8 sekúndur í hundrað ![]() Eða er ég að misskilja eitthvað hér? |
Author: | bjahja [ Sat 20. Mar 2004 19:23 ] |
Post subject: | |
7,9...........það er svona svipað og minn er ![]() ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Sat 20. Mar 2004 19:23 ] |
Post subject: | |
hmm 7.95! Er það ekki soldið gróft?!? |
Author: | RobbiXBMW [ Sat 20. Mar 2004 19:24 ] |
Post subject: | |
já Bebecar þú ert að misskilja.. hann var með 316i motor en er nú með 318is M42 mótor.. |
Author: | bebecar [ Sat 20. Mar 2004 19:25 ] |
Post subject: | |
Getur það staðist??? ![]() |
Author: | RobbiXBMW [ Sat 20. Mar 2004 19:26 ] |
Post subject: | |
getur hvað staðist? |
Author: | bjahja [ Sat 20. Mar 2004 19:30 ] |
Post subject: | |
Að 318 sé 7,95 í hundraðið.........ef svo er ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 20. Mar 2004 19:30 ] |
Post subject: | |
RobbiXBMW wrote: já Bebecar þú ert að misskilja.. hann var með 316i motor en er nú með 318is M42 mótor..
![]() ![]() ![]() Asskoti er þetta glæsilegt að setja 318is í hann. En hver er ávinningurinn þá, er þessi vél ekki 140 hestöfl original. Hröðun á bílnum þá mæld með tveimur í bílnum og 20 kíló af farangri? En það skiptir sosem ekki máli því tæpar 8 sek er bara MJÖG FLOTT ![]() |
Author: | Svezel [ Sat 20. Mar 2004 19:35 ] |
Post subject: | |
Ég vil bara benda á að 0-60mph er EKKI það sama og 0-100km/klst. Það getur munað um 0.5sek á þessu tvennu á sama bíl því oft kemur þarna inn í ein gírskipting auk 4km/klst hraðamunar. Ég veit ekki hvort G-tech er að mæla 0-60mph eða 0-100km/klst en langar bara að benda á þennan mun sem gæti skýrt part af þessari aukningu. Samt sem áður flottur tími og til hamingju með árangurinn |
Author: | RobbiXBMW [ Sat 20. Mar 2004 19:36 ] |
Post subject: | |
Vélin er 136hp original, það voru bara 2 í bílnum þegar þessum tíma var náð.. |
Author: | bebecar [ Sat 20. Mar 2004 19:36 ] |
Post subject: | |
Það er kórrétt - það munar mjög miklu á 0-60 og á 0-100! |
Author: | RobbiXBMW [ Sat 20. Mar 2004 19:39 ] |
Post subject: | |
af hverju eruði farnir að tala um 0-60mph??? ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |