bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hvort á ég að taka 3,15 eða 3,91 fyrir 325i? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50656 |
Page 1 of 2 |
Author: | Eyberg [ Wed 20. Apr 2011 19:22 ] |
Post subject: | hvort á ég að taka 3,15 eða 3,91 fyrir 325i? |
Jæja þarf að versla mér drif í bílin. Og er að skoða hvaða hlutfall maður á að nota. Vantar hugmyndir. Sé mikið af 3,91 og 3,15 svo hvað á maður að fá sér? |
Author: | Dóri- [ Wed 20. Apr 2011 20:29 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
3.15 |
Author: | Eyberg [ Wed 20. Apr 2011 20:57 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Dóri- wrote: 3.15 Afhverju? Veit að þetta er orginal? En? |
Author: | 300+ [ Wed 20. Apr 2011 21:32 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Það fer rosalega mikið eftir því hvort að bíllinn er bsk eða ssk. 5gír bsk er 1:1, 4gír ssk er 1:0,72 |
Author: | GunniT [ Wed 20. Apr 2011 21:54 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Þetta er beinskiptur bíll Ég var með 3.15 í honum og hefði viljað aðeins lægra |
Author: | Eyberg [ Wed 20. Apr 2011 22:05 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Þanig að að maður væri í lagi á 3,91 drifi ![]() Dæmi 3,15 drif á 2400 rpm er hraðiní 1 sirka 22km 3,91 drif á 2400 rpm er hraðiní 1 sirka 18km Munar 4km og billin virkar sprækur ![]() |
Author: | GunniT [ Wed 20. Apr 2011 22:09 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
hvernig fannst þér hann með drifið sem þú varst með? |
Author: | Eyberg [ Wed 20. Apr 2011 22:14 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Frábær ![]() ![]() Enda sérðu hvað kom fyrir ![]() Er bara ekki að finna neitt þarna á milli, var ég ekki með 4,10 hehe |
Author: | GunniT [ Wed 20. Apr 2011 22:25 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Held það hafi verið 3,46 ætti að standa á plötuni sem er á því... |
Author: | Stefan325i [ Wed 20. Apr 2011 22:30 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Eyberg wrote: Þanig að að maður væri í lagi á 3,9 1 drifi ![]() Dæmi 3,15 drif á 2400 rpm er hraðiní 1 sirka 22km 3,91 drif á 2400 rpm er hraðiní 1 sirka 18km Munar 4km og billin virkar sprækur ![]() Þú á 100 kmh með 3:15 2600 snúningar 9 á hundrað Þú á 100 kmh með 3:91 3300 snúningar 11 á hundraði 700 kall á hverja 100 km í sparnað. |
Author: | Eyberg [ Wed 20. Apr 2011 23:00 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
GunniT wrote: Held það hafi verið 3,46 ætti að standa á plötuni sem er á því... Þanig að þetta er of lágt ? Hann er ekki að eiða svo miklu er með smá í hudinu sem ég sá ekki fyrr en í síðusu viku ![]() Fór um dagin um 600km á tanki og ekki í spar akstir, þessi bíll er notaður innan bæar 90% af sínum tima og svo smá leik annaðslagið ![]() |
Author: | jon mar [ Wed 20. Apr 2011 23:26 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Hvað ertu með í húddinu sem er svona frábært? Hydrogen HiClone Turbinator Electric Supercharger? |
Author: | Eyberg [ Wed 20. Apr 2011 23:29 ] |
Post subject: | Re: Hvaða hlutfall á maður að velja fyrir 325i? |
Þennan neðri ![]() ![]() Á eftir að skoða hinn. Veit ekki hvort þetta er að virka eða ekki en bíllin er sprækur og það sagði fyrri eigandi líka ![]() |
Author: | Eyberg [ Wed 20. Apr 2011 23:58 ] |
Post subject: | Re: hvort á ég að taka 3,15 eða 3,91 fyrir 325i? |
smá spurning, hvað haldið þið? |
Author: | kalli* [ Thu 21. Apr 2011 02:57 ] |
Post subject: | Re: hvort á ég að taka 3,15 eða 3,91 fyrir 325i? |
Fer það ekki algjörlega eftir hvað ÞÉR finnst í svona málum ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |