bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rýkur úr pústpakkningu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50655 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fenrir [ Wed 20. Apr 2011 12:35 ] |
Post subject: | Rýkur úr pústpakkningu |
Ég skipti nýlega um pústpakkningu, þ.e.a.s. pakkningunni sem fer milli pústgreinarinnar og heddsins, og núna þegar ég læt bílinn í gang þá sýnist mér rjúka aðeins úr þessari pakkningu. Er þetta eðlilegt fyrstu skiptin eða stafar þetta af einhverju alvarlegra? Fyrirfram þökk fyrir svör, Örn |
Author: | skulzen [ Wed 20. Apr 2011 14:44 ] |
Post subject: | Re: Rýkur úr pústpakkningu |
Myndi skjóta að þú hafir smitað smá oliu á pakkninguna þegar þú settir hana í, þetta hættur eftir smá ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |