bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hreinsa myglu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50643
Page 1 of 1

Author:  T-bone [ Tue 19. Apr 2011 09:49 ]
Post subject:  hreinsa myglu

sælir. Hvaða efni er best að nota til að ná myglu úr sætum, beltum og mælaborði?

Djúphreinsunin er liklega best a sætin, en er ekki lika eitthvað efni sem er gott að nota?

Kt. Anton

Author:  SteiniDJ [ Tue 19. Apr 2011 09:52 ]
Post subject:  Re: hreinsa myglu

Ef þú vilt losna alveg við hana...
Image

Author:  BMW_Owner [ Tue 19. Apr 2011 12:11 ]
Post subject:  Re: hreinsa myglu

SteiniDJ wrote:
Ef þú vilt losna alveg við hana...
Image


eina notkunargildið í þessum E30-bílum er að þetta er fínn eldiviður.... :lol:

Author:  Maggi B [ Tue 19. Apr 2011 12:45 ]
Post subject:  Re: hreinsa myglu

woolite, blanda 50/50 og nota svampa sem eru með grófa hlið öðru megin. og helst djúphreinsivél

Author:  T-bone [ Tue 19. Apr 2011 22:16 ]
Post subject:  Re: hreinsa myglu

Hvar fæ ég þetta woolite maggi? Og já, ég ætla líka að reyna að redda mér djúphreinsivél.

Steini, ekki vera abbó þó þú eigir bara m5 :mrgreen:

Author:  auðun [ Tue 19. Apr 2011 23:26 ]
Post subject:  Re: hreinsa myglu

er bíllinn ekki leðraður? þú gerir ekki mikið með teppahreinsivél eins og við töluðum um í leðrið.

Author:  T-bone [ Wed 20. Apr 2011 09:30 ]
Post subject:  Re: hreinsa myglu

auðun wrote:
er bíllinn ekki leðraður? þú gerir ekki mikið með teppahreinsivél eins og við töluðum um í leðrið.



tau sport framstolar, og teppi ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/