| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 hjólalegur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50632 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Mon 18. Apr 2011 20:38 ] |
| Post subject: | E30 hjólalegur |
Er að spá í að kaupa hjólalegur í N1 undir bílinn minn, vitið þið hvað fylgir vanalega með í þessu. Er stykki 2 einhver pakkdós ? spurning hvort hún fylgi. http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=AF93&mospid=47305&btnr=31_0177&hg=31&fg=10 Hvaða verkfæri þarf ég til að skipta um þetta ? |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 18. Apr 2011 20:59 ] |
| Post subject: | Re: E30 hjólalegur |
Ég hef ekki reynslu af þessu verki en þetta virkar á mig eins og þetta sé rykhlíf. Ein af ástæðunum fyrir því að blæjan mín situr í geymslu er einmitt sú að það eru farnar tvær af fjórum hjólalegum(ein að framan og ein að aftan) og þær kosta fkn. handlegg og fót En blæjan bíður bara eftir því að vera tekin í gegn og þá fara fjórar nýjar hjólalegur í blæjuna |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|