| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þrífa MAF https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50603 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Fenrir [ Sun 17. Apr 2011 13:34 ] |
| Post subject: | Þrífa MAF |
Ég hef nokkrar spurningar varðandi MAF-inn... Er ráðlegt að þrífa hann? Með hverju má þrífa hann og með hverju ekki? Er t.d. í lagi að sprauta blöndungshreinsi í hann? Svo hef ég spurningu varðandi nr. 3 á þessari mynd: http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=13&fg=15 Hvað gerir þetta, hvaða áhrif hefur það ef þetta verður óhreint, og fyrst og fremst: með hverju er öruggt að hreinsa þetta? Fyrirfram þökk fyrir svör, Örn |
|
| Author: | skulzen [ Sun 17. Apr 2011 20:09 ] |
| Post subject: | Re: Þrífa MAF |
býst nú við að þú sért að benda á að þetta sé m20 mótor hjá þér, Ég tók MAF-inn i sundur og pússaði létt með 4000 pappir yfir lóðin, hann er eins og nýr i dag (hálft ar siðan eg gerði þetta ) Þetta nr.3 er hægagangsventill sem hleypur lofti framhjá spjaldhúsi við hægagang, þessi á að opnast við hægagang og lokast við inngjöf, bara sprauta smá brake cleaner inni hann og blása úr honum, litinn dropa af mótoroliu inni hann og hann er eins og nýr vonandi fullnægir þetta spurningu þina ? kv skúli |
|
| Author: | Fenrir [ Mon 18. Apr 2011 00:42 ] |
| Post subject: | Re: Þrífa MAF |
Já, takk kærlega fyrir svarið. Ég er nú búinn að vera að reyna að lesa mér til um þetta, hefur einhver séð svona "MAF cleaner" sprey til sölu á Íslandi? Það er víst framleitt af fyrirtæki sem heitir CRC. Og jú, þetta er M20. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 18. Apr 2011 00:55 ] |
| Post subject: | Re: Þrífa MAF |
Farðu bara í AB varahluti og keyptu TEXTAR bremsuhreinsi, hann svínvirkar í svona fifferí. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 18. Apr 2011 00:55 ] |
| Post subject: | Re: Þrífa MAF |
Farðu bara í AB varahluti og keyptu TEXTAR bremsuhreinsi, hann svínvirkar í svona fifferí. |
|
| Author: | GunniT [ Mon 18. Apr 2011 01:14 ] |
| Post subject: | Re: Þrífa MAF |
Axel Jóhann wrote: Farðu bara í AB varahluti og keyptu TEXTAR bremsuhreinsi, hann svínvirkar í svona fifferí. Hvað ertu á prósentum hjá AB |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 18. Apr 2011 19:04 ] |
| Post subject: | Re: Þrífa MAF |
GunniT wrote: Axel Jóhann wrote: Farðu bara í AB varahluti og keyptu TEXTAR bremsuhreinsi, hann svínvirkar í svona fifferí. Hvað ertu á prósentum hjá AB Það á alveg eftir að semja um það! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|