bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Felgu síður ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50536 |
Page 1 of 1 |
Author: | Joker [ Wed 13. Apr 2011 19:35 ] |
Post subject: | Felgu síður ? |
Þarf að fá mér felgur fyrir sumarið. Vitiði um einhverjar góðar síður þar sem hægt er að fá aðeins breiðari afturfelgur en framfelgur ? Hvað væri flott undir e39 540, var að hugsa um svona 8x18 235/40/18 offset 20 að framan og 9x18 265/35/18 offset 24 að aftan. Öll hjálp vel þegin ![]() |
Author: | Stefan325i [ Wed 13. Apr 2011 20:19 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
http://www.felgen-man.de/english/indexenglish.html ![]() |
Author: | KFC [ Wed 13. Apr 2011 20:22 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
http://www.tirerack.com/ |
Author: | Joker [ Wed 13. Apr 2011 21:07 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
takk en þá er ég með spurningu sem hljóðar svo afhverju er offsetið á þessum felgum hærra og mælt með minni dekkjum : http://felgenkatalog.auto-treff.com/ þarft að velja E39 og þá er ég að tala um þessa stærð af styling 42: framan 8x18 235/40R18 : aftan 9x18 265/35R18 samanber þessar felgur http://www.tirerack.com/wheels/WheelCloseUpServlet?target=runWheelSearch&initialPartNumber=AR17E22SML&wheelMake=ASA&wheelModel=AR1&wheelFinish=Silver+w%2FMachined+Lip&showRear=no&autoMake=BMW&autoModel=540iA&autoYear=1999&autoModClar=&filterFinish=All&filterSize=All&filterBrand=All&filterSpecial=false&filterNew=All&filterWeight=All&sort=Brand verður að velja 18" felguna -> Product Description Væri snilld ef einhver ákaflega fróður felgusjéní gæti skýrt þetta aðeins út Takk ![]() |
Author: | kalli* [ Thu 14. Apr 2011 16:14 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
Stefan325i wrote: http://www.felgen-man.de/english/indexenglish.html ![]() Flott úrval hjá manninum en þú verður að vera tilbúinn að punga út nokkrum þúsund (nokkrum já) evrum til að kaupa gang hjá honum, allavega þegar að ég hafði samband við hann. |
Author: | Aron [ Thu 14. Apr 2011 19:14 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
http://wokke.de/ |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 15. Apr 2011 08:58 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
Svo eru oft heitar felgur til sölu á Bimmerforums á fínu verði |
Author: | Joker [ Mon 18. Apr 2011 22:20 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
Hvaða stærð af felgum væri samt flottust undir e39 Þurfa að vera breiðari að aftan en framan. 18"? 19"? Hversu breiðar? Vill hafa þetta sem stærst og breiðast en samt þannig að ég geti keyrt þetta í frábæru hjólförunum á Miklubraut og víðar, án þess að þurfa að ríghalda í stýrið. |
Author: | Alpina [ Mon 18. Apr 2011 22:28 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
ebay |
Author: | Joker [ Tue 19. Apr 2011 20:24 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
Hvaða stærð af felgum væri samt flottust undir e39 Þurfa að vera breiðari að aftan en framan. 18"? 19"? Hversu breiðar? Vill hafa þetta sem stærst og breiðast en samt þannig að ég geti keyrt þetta í frábæru hjólförunum á Miklubraut og víðar, án þess að þurfa að ríghalda í stýrið. |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 19. Apr 2011 21:01 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
Fínt væri að vera á 18x9 og 18x10 á 540 Minn gamli var á 17x9 og 17x10 Vantaði tommu stærra |
Author: | Joker [ Wed 20. Apr 2011 22:07 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
hvernig lét hann í djúpum hjólförum hjá þér? |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 21. Apr 2011 11:27 ] |
Post subject: | Re: Felgu síður ? |
Hann var bara fínn Dekk hafa líka helling að segja í þannig aðstæðum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |