bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Eyðslumælirinn?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5044 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMWmania [ Wed 17. Mar 2004 23:03 ] |
Post subject: | Eyðslumælirinn?? |
Hvernig virkar eyðslumælirinn? Mér finnst hann eitthvað svo skrýtinn eins og innanbæjar og á rúntinum og svoleiðis, hangir alltaf í 20-30 lítrum þangað til maður er kominn í 3 gírinn, þá fer hann að eyða "eðlilega" að mínu mati. Eða er eðlilegt að bíllinn eyði 20-30 lítrum á því að rúnta eða snattast???? Með fyrirfram þökk fyrir ykkar visku ![]() Heiða |
Author: | Haffi [ Wed 17. Mar 2004 23:04 ] |
Post subject: | |
þú ert náttúrulega á einhverri hröðun þegar mælirinn er í ruglinu.. og þetta miðast við 100KM =) |
Author: | BMWmania [ Wed 17. Mar 2004 23:08 ] |
Post subject: | |
jújú, góður punktur, en ég skil ekki þennan mæli samt hehe ![]() |
Author: | saemi [ Thu 18. Mar 2004 09:43 ] |
Post subject: | |
Þegar þú ert á rúntinum, þá ertu ekki að keyra í mjög hagkvæmum gír til að komast langt. Það segir sig sjálft að ef þú ert í fyrsta eða öðrum gír, þá kemstu ekki langt á bensíninu. Því er það ekkert skrítið að eyðslumælirinn sýni kannski 20-30 l/100km þá! Eyðslumælirinn sýnir bara hvað þú ert að eyða per 100km akkurrat á því augnabliki. Þessvegna eru engin raunveruleg not fyrir eyðslumælinn í BMW nema þú sért komin á ferð, þá fyrst er eitthvað að marka hann. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |