bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eyðslumælirinn??
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 23:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hvernig virkar eyðslumælirinn? Mér finnst hann eitthvað svo skrýtinn eins og innanbæjar og á rúntinum og svoleiðis, hangir alltaf í 20-30 lítrum þangað til maður er kominn í 3 gírinn, þá fer hann að eyða "eðlilega" að mínu mati. Eða er eðlilegt að bíllinn eyði 20-30 lítrum á því að rúnta eða snattast????

Með fyrirfram þökk fyrir ykkar visku ;)

Heiða

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þú ert náttúrulega á einhverri hröðun þegar mælirinn er í ruglinu.. og þetta miðast við 100KM =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 23:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
jújú, góður punktur, en ég skil ekki þennan mæli samt hehe :?

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 09:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þegar þú ert á rúntinum, þá ertu ekki að keyra í mjög hagkvæmum gír til að komast langt. Það segir sig sjálft að ef þú ert í fyrsta eða öðrum gír, þá kemstu ekki langt á bensíninu. Því er það ekkert skrítið að eyðslumælirinn sýni kannski 20-30 l/100km þá!

Eyðslumælirinn sýnir bara hvað þú ert að eyða per 100km akkurrat á því augnabliki.

Þessvegna eru engin raunveruleg not fyrir eyðslumælinn í BMW nema þú sért komin á ferð, þá fyrst er eitthvað að marka hann.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group