bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw 318i 87 vantar uppl...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5037
Page 1 of 1

Author:  capische [ Wed 17. Mar 2004 19:28 ]
Post subject:  bmw 318i 87 vantar uppl...

nú var ég að kaupa minn fyrsta bíl sem er bmw 318i 87árg...og mig vantar í hann dempara að framan sem eru orðnir slappir.ég var að pæla hvar maður geti keypt í hann dempara og hvort það borgi sig ekki að kaupa allan hringinn? og síðan þarf að kaupa nýtt púst og ég er að eitthvað pæla í þessu kraftpústa drasli.er þettað að virka ? er þettað bara upp á sándið eða er þettað að gera sitt :?:

Author:  Einsii [ Wed 17. Mar 2004 20:44 ]
Post subject: 

það er argasta óvirðing við BMW að setja einhvern frethólk undir hann :!: ... og svo gerir þetta ekki skít fyrir bíla nema þá kannski að þeir séu breittir þannig að þeir þurfi að anda betur frá sér

Author:  flamatron [ Wed 17. Mar 2004 21:41 ]
Post subject: 

Þú finnur engan mun á því að opna út pústið hjá þér á 318i...
slepptu því, þú munt bara sjá eftir því.. :x

Author:  Chrome [ Wed 17. Mar 2004 21:43 ]
Post subject: 

Aha...þú lendir bara í gangtruflana veseni og solleiðis ;) annars mæli ég með cone-síu ;) svo er bara spurning um orginal ;)

Author:  flamatron [ Wed 17. Mar 2004 22:12 ]
Post subject: 

ha..? nei engar gangtruflanir.. bara hávaði..

Author:  gstuning [ Thu 18. Mar 2004 10:56 ]
Post subject:  Re: bmw 318i 87 vantar uppl...

lulli freyr wrote:
nú var ég að kaupa minn fyrsta bíl sem er bmw 318i 87árg...og mig vantar í hann dempara að framan sem eru orðnir slappir.ég var að pæla hvar maður geti keypt í hann dempara og hvort það borgi sig ekki að kaupa allan hringinn? og síðan þarf að kaupa nýtt púst og ég er að eitthvað pæla í þessu kraftpústa drasli.er þettað að virka ? er þettað bara upp á sándið eða er þettað að gera sitt :?:


Kíktu bara í bílanaust og verslaðu þér nýja koni sport,
þokkalega þess virði

Author:  capische [ Thu 18. Mar 2004 17:15 ]
Post subject: 

já þettað er nátturulega spurning um original það er skemmtilegra... :wink: en hvað kosta dempararnir undir hann :?: og hvar fæ ég þá original púst :?:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/