bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
N00b dempara spurning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50265 |
Page 1 of 1 |
Author: | Vlad [ Wed 30. Mar 2011 21:43 ] |
Post subject: | N00b dempara spurning |
Þannig er mál með vexti að mig langar að lækka bílinn minn örlítið og er með augun á Bilstein B8 kerfi. En allavega ég sendi fyrirspurn á poulsen um verð og þessháttar og þá tjaði hann mér að B8 demparinn væri lækkunardempari án gorma? Núna er ég ekki sá skarpasti í þessum málum... en þarf ekki örugglega gorm a demparann? Eða hef ég misskilið svona líka svakalega? ![]() Og já kannski rétt að minnast á það að bíllinn er með M sportfjöðrun... breytir það einhverju við val á nýjum dempurum? |
Author: | Lindemann [ Wed 30. Mar 2011 21:51 ] |
Post subject: | Re: N00b dempara spurning |
jú þú þarft gorma. dempararnir hafa ekkert með hæðina á bílnum að segja. Aftur á móti eru oftast settir stífari demparar með stífari gormum. |
Author: | Vlad [ Wed 30. Mar 2011 22:13 ] |
Post subject: | Re: N00b dempara spurning |
Lindemann wrote: jú þú þarft gorma. dempararnir hafa ekkert með hæðina á bílnum að segja. Aftur á móti eru oftast settir stífari demparar með stífari gormum. Ég hélt það einmitt... hann hefur bara orðað þetta eitthvað vitlaust maðurinn. |
Author: | smamar [ Wed 30. Mar 2011 22:47 ] |
Post subject: | Re: N00b dempara spurning |
þarft að spliffa donkið svo að þú getir notað gengjuna |
Author: | FrikkiGaur [ Thu 31. Mar 2011 01:56 ] |
Post subject: | Re: N00b dempara spurning |
eru b8,b6,4 ekki bara demparar? síðan eru b12,14,16 kerfinn frá þeim , semsagt demparar + gormar http://web1.carparts-cat.com/default.aspx?230=1&34=0,11,370&36=190&35=0&32=240&14=4&10=0089160143413528018004&12=130 þú villt b12 held ég =] |
Author: | oddur11 [ Thu 31. Mar 2011 02:22 ] |
Post subject: | Re: N00b dempara spurning |
hvað eru svona demparar annars að kosta? |
Author: | Vlad [ Thu 31. Mar 2011 02:45 ] |
Post subject: | Re: N00b dempara spurning |
oddur11 wrote: hvað eru svona demparar annars að kosta? 30-40 k stykkið. í e34 allavega. |
Author: | smamar [ Thu 31. Mar 2011 03:54 ] |
Post subject: | Re: N00b dempara spurning |
Vlad wrote: oddur11 wrote: hvað eru svona demparar annars að kosta? 30-40 k stykkið. í e34 allavega. Kostar sitt þetta dót, en er gott upgrade yfir lélega dempara Þarf að fara skoða þetta sjálfur |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |