bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ESS Supercharger https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5021 |
Page 1 of 3 |
Author: | ramrecon [ Tue 16. Mar 2004 18:58 ] |
Post subject: | ESS Supercharger |
Sælir, ég hef nú verið að afla mér smá upplýsinga um hvernig hægt séi að kveikja meira afl í kerrunni. Ég fann þetta fyrirtæki í bandaríkjunum sem kallar sig Dinan og þeir sérhæfa sig í svona superchargerum fyrir BMW, flest í svona 540 bíla og þá, ég hringdi til þeirra og spurði þá (með minni bjöguðu ensku) aðeins út í þetta og þeir sögðu mér að hringja til Noregs eða fara á heimasíðuna hjá Europe Supercharging Systems (ESS) mér var sagt að þeir framleiða svona blásara í evrópsku týpuna af BMW (ég er t.d. með bmw 540i '99). Og minn maður hringdi í þá þarna í Noregi og talaði við mann og hann sagði að ég gæti fengið þetta sent fyrir 7099 EUR (svona 610þús með sendingarkostnaði). Síðan hef ég svona verið að lesa um þetta og skoða ýmislegt en ég var að velta fyrir mér hvort þið hafið einhverja reynslu eða þekkingu um að hafa svona blásara í bmw þetta er töluvert nýtt hjá þeim, þeir eru með aðalega fyrir '97 - '03 bmw 540 (og fleiri týpur reyndar) en hvort þið hafið einhverja vitneskju um þetta. Endilega commenta ![]() |
Author: | arnib [ Wed 17. Mar 2004 00:35 ] |
Post subject: | |
Ég veit að 540i með supercharger borðar ansi margt í hádegismat... ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 17. Mar 2004 08:56 ] |
Post subject: | |
Það var fín grein í Evo um 540 með Supercharger, sá bíll átti einmitt að vera nokkurs konar M5 fyrir þá sem vilja sjálfskipt - performance var nánast eins... |
Author: | gstuning [ Wed 17. Mar 2004 09:30 ] |
Post subject: | |
Ég er með umboðið fyrir ESS Tuning, Ef þú hefur áhuga á supercharger þá hefurru samband við mig |
Author: | Kristjan [ Wed 17. Mar 2004 13:32 ] |
Post subject: | |
JESS! Ánægður með þig Lalli, fékkstu einhverjar hugmyndir á Jimmy540i.com? |
Author: | jth [ Wed 17. Mar 2004 15:18 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Ég veit að 540i með supercharger borðar ansi margt í hádegismat...
![]() 540 bíll með supercharger á þessa númeraplötu skilið, og rúmlega það ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 17. Mar 2004 17:59 ] |
Post subject: | Re: ESS Supercharger |
ramrecon wrote: Sælir, ég hef nú verið að afla mér smá upplýsinga um hvernig hægt séi að kveikja meira afl í kerrunni.
Ég fann þetta fyrirtæki í bandaríkjunum sem kallar sig Dinan og þeir sérhæfa sig í svona superchargerum fyrir BMW, flest í svona 540 bíla og þá, ég hringdi til þeirra og spurði þá (með minni bjöguðu ensku) aðeins út í þetta og þeir sögðu mér að hringja til Noregs eða fara á heimasíðuna hjá Europe Supercharging Systems (ESS) mér var sagt að þeir framleiða svona blásara í evrópsku týpuna af BMW (ég er t.d. með bmw 540i '99). Og minn maður hringdi í þá þarna í Noregi og talaði við mann og hann sagði að ég gæti fengið þetta sent fyrir 7099 EUR (svona 610þús með sendingarkostnaði). Síðan hef ég svona verið að lesa um þetta og skoða ýmislegt en ég var að velta fyrir mér hvort þið hafið einhverja reynslu eða þekkingu um að hafa svona blásara í bmw þetta er töluvert nýtt hjá þeim, þeir eru með aðalega fyrir '97 - '03 bmw 540 (og fleiri týpur reyndar) en hvort þið hafið einhverja vitneskju um þetta. Endilega commenta ![]() þar sem ég á samskonar bíl ,,,,þá mæli ég eindreigið GEGN þessu,,, Auðvitað er gaman að rústa öllum ((flestum)) en þetta kostar 1.5 mills ofaní komið,,lágmark en þú færð 150 fáka og togkraft á við eimreið sem er náttúrulega ,,,,,BARA í lagi,,,, mér finnst persónulega peningunum betur varið en dæmið er spennandi en kostar mikið fé ps..Það eru líka frekar fáir bílar sem eru að hanga í 540 E39, hvað þá að flengja þeim Sv.H |
Author: | gstuning [ Wed 17. Mar 2004 18:16 ] |
Post subject: | Re: ESS Supercharger |
Alpina wrote: ramrecon wrote: Sælir, ég hef nú verið að afla mér smá upplýsinga um hvernig hægt séi að kveikja meira afl í kerrunni. Ég fann þetta fyrirtæki í bandaríkjunum sem kallar sig Dinan og þeir sérhæfa sig í svona superchargerum fyrir BMW, flest í svona 540 bíla og þá, ég hringdi til þeirra og spurði þá (með minni bjöguðu ensku) aðeins út í þetta og þeir sögðu mér að hringja til Noregs eða fara á heimasíðuna hjá Europe Supercharging Systems (ESS) mér var sagt að þeir framleiða svona blásara í evrópsku týpuna af BMW (ég er t.d. með bmw 540i '99). Og minn maður hringdi í þá þarna í Noregi og talaði við mann og hann sagði að ég gæti fengið þetta sent fyrir 7099 EUR (svona 610þús með sendingarkostnaði). Síðan hef ég svona verið að lesa um þetta og skoða ýmislegt en ég var að velta fyrir mér hvort þið hafið einhverja reynslu eða þekkingu um að hafa svona blásara í bmw þetta er töluvert nýtt hjá þeim, þeir eru með aðalega fyrir '97 - '03 bmw 540 (og fleiri týpur reyndar) en hvort þið hafið einhverja vitneskju um þetta. Endilega commenta ![]() þar sem ég á samskonar bíl ,,,,þá mæli ég eindreigið GEGN þessu,,, Auðvitað er gaman að rústa öllum ((flestum)) en þetta kostar 1.5 mills ofaní komið,,lágmark en þú færð 150 fáka og togkraft á við eimreið sem er náttúrulega ,,,,,BARA í lagi,,,, mér finnst persónulega peningunum betur varið en dæmið er spennandi en kostar mikið fé ps..Það eru líka frekar fáir bílar sem eru að hanga í 540 E39, hvað þá að flengja þeim Sv.H Það er vel rétt hjá þér Sveinbjörn En 540i með blower er kannski eitthvað sem hann er til búinn í að eiga þótt að það standist enginn skynsamleg rök,, Verðið er rétt hjá þér Sveinbjörn líka,, yfir 1.3mill inn komið |
Author: | fart [ Wed 17. Mar 2004 18:34 ] |
Post subject: | |
Skynsemi er hundleiðinleg..... ![]() en stundum svo bráðnauðsynleg. ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 17. Mar 2004 18:35 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Skynsemi er hundleiðinleg.....
![]() en stundum svo bráðnauðsynleg. ![]() Þetta ku vera orð að sönnu ![]() ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 17. Mar 2004 19:57 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: fart wrote: Skynsemi er hundleiðinleg..... ![]() en stundum svo bráðnauðsynleg. ![]() Þetta ku vera orð að sönnu ![]() ![]() 1,3 er ekki verið að ykja aðeins, En það eina sem mér finnst um þetta er bara hreinastasnildd. og hef þú gerir þetta þá á ég eftir að dýrka þennnan bíll hja þér og tilbiðja. en það er hægt að komst ódyrar frá þessu. segðu mér svo spec á þessum bíll 540 0-100 og svoleiðis vegna þessa HR.H þá hafði ég svona bíla á camaroinu mínum |
Author: | ramrecon [ Wed 17. Mar 2004 23:11 ] |
Post subject: | |
Quote: 1,3 er ekki verið að ykja aðeins,
En það eina sem mér finnst um þetta er bara hreinastasnildd. og hef þú gerir þetta þá á ég eftir að dýrka þennnan bíll hja þér og tilbiðja. en það er hægt að komst ódyrar frá þessu. segðu mér svo spec á þessum bíll 540 0-100 og svoleiðis vegna þessa HR.H þá hafði ég svona bíla á camaroinu mínum Já ég hringdi nú fyrst út til Dinan í bandaríkjunum og þeir bentu mér á að hringja til ESS, þar sögðu þeir að ef ég vildi fá það BESTA þ.e.a.s. blásara með hva 9psi og intercooler og bara með öllu þá væri það 1.3mil og myndi skila 437hö, en síðan er hægt að fá blásara á 610þús kall sem blæs 8psi og skilar 407hö ef mig minnir rétt, bíllinn núna er 6.2 í 100 var mér sagt af fyrri eiganda, sjálfur hef ég ekki komist í það að mæla þetta. En er ekki alltaf þetta að það er aldrei hægt að fá nóg ![]() |
Author: | BMW 318I [ Thu 18. Mar 2004 01:47 ] |
Post subject: | |
þetta er rosalega dýst miðað við superchargera fyrir ameríska t.d supercharger fyrir 86 - 93 mustang LX/GT 5.0 sem er að blása 9 psi kostar $2519,95 í nýasta summit racing bækling svo leiðis stykki ætti að vera komið heim á 300 - 350 þús |
Author: | BMWaff [ Thu 18. Mar 2004 02:13 ] |
Post subject: | |
En hvað kostaði bíllin þinn? ? + 1.300.000 = M5 frá Þýskalandi? |
Author: | gstuning [ Thu 18. Mar 2004 11:00 ] |
Post subject: | |
BMWaff wrote: En hvað kostaði bíllin þinn? ? + 1.300.000 = M5 frá Þýskalandi?
Hvað með það,, hann tekur M5 eftir blower fær sér betri fjörðun og þá er hann á betri bíl, Hann verður með 600nm eftir blower, það er 100nm meir en nýjasti M5 á að vera,, 622nm ef það er stærra kitið |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |