bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 15:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég skal setja leiðbeeiningarnar inn á video svæðið mitt sem nokkrar skrár með heitinu "aukabúnaður". Í sambandi við LHM gerði B&L þetta í Inspection II svo kostnapurinn rann allur saman, það fóru a.m.k. 2 ltr af LHM á örugglega klukkutími í vinnu.

Hér er svæðið mitt:
http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SAMLÆSING//FJARSTÝRING

1) Allar hurðir og rúður lokaðar.

2) snúa lyklinum á fyrst hak,, max 5sec. taka lykilinn og bera að bak-
synisspeglinum halda inni læsingartakkanum í 10-15 sec. sleppa takkanum og ýta aftur á hann ,,,,, þá eiga takkarnir að smella niður.

3) þú gætir þurft að endur taka þetta,,

4) Ef þú ert með 2 lykla með fjarst. þá þarftu að gera það sama við hinn
STRAX...



Vökva stýri

Vökvinn sem B.M.W. notar heitir CHF 11S
en sá vökvi er ekki til nema á örfáum stöðum á landinu þannig
að B.L. hefur notað LHM,,sem er úrvals efni,
Þegar ég fór með bílinn í INSPECTION II fyrir stuttu þá þurfti að skola allt kerfið út með LHM,, fleiri lítrar,, $$$$$$$$$$
of ef leki er er það nær undantekningarlaust klemmurnar undit furðabúrinu sem þarf að skipta um.

Góðar stundir Sveinbjörn 8682738


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Smá vitleisa hjá Alpina, vantar eitt eða tvö atriði.

Tékkaðu á linknumm:
http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Aukabunadur/

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég bætti LHM (s) á stýrið hjá mér í gær og þetta leiðinlega ''surg'' hætti eftir smá tíma. Þurfti ekki að tæma fyrst - það var búið að leka allt í burtu :lol: . Þarf að láta kíkja á þennan leka fljótlega.
Takk fyrir góð svör :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 87 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group