bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Airbags ljós og skoðun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50198 |
Page 1 of 1 |
Author: | vikingur112 [ Sun 27. Mar 2011 14:22 ] |
Post subject: | Airbags ljós og skoðun |
Eins og titillinn segir þá er ég að grennslast fyrir hvort bimminn geti fengið skoðun með airbags ljós logandi í mælaborði. Ef ég man rétt þá má bíll fara í gegnum skoðun með eina athugasemd ef sú athugasemd tengist ekki hjólabúnaði og bremsubúnaði? held ég... það er nokkurnveginn búið að komast að hvað er að og afhverju ljósið logar. fór með hann í tölvu hér á Akureyri og þar stóð að þetta væri hægra framsætið. Svo upphófst smá bras og komst þá að fyrri eigandi hafði sullað einhverjum drykk í sætið og það hafði svo sigið í mottuna sem gerði það að verkum að hún er bókstaflega ónýt. Einhver sem gæti sagt mér hvort hann geti farið í skoðun með þetta ljós? kv Hallgrímur |
Author: | crashed [ Sun 27. Mar 2011 15:12 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
tæknilega séð að þá átu ekki að fá fulla skoðun ef örygisbúnaður bílsins er bilaður semsagt belti og airbag og svoleiðis en ég fékk skoðun á bmw inn hjá mér þó þetta ljós hafi verið logandi en í versta falli að þá færðu bara endurskoðun og rífur peruna úr mælaborðinu ef þú getur ekki lagað þetta og færð þá fulla skoðun |
Author: | srr [ Sun 27. Mar 2011 15:19 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
Ég fékk skoðun á VW hjá konunni um daginn með airbag ljós logandi. Eins og hann sagði mér skoðunarmaðurinn, þá er það ekki endurskoðun á meðan það er það eina sem er að. Og þá var þetta ekki sprunginn loftpúði eða neitt tjón, heldur sambandsleysi í einum airbag skynjaranum. |
Author: | vikingur112 [ Sun 27. Mar 2011 16:11 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
ok takk fyrir svörin ![]() ég prufa þetta á morgun ![]() |
Author: | krayzie [ Mon 28. Mar 2011 02:38 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
skoðunarmenn eru svakalega mismundi.. ef þú villt vera 100% þá geturðu tekið peruna úr og falið öll airbag merki á innréttingunni, s.s ef það stendur á mælaborðinu og stýrinu AIRBAG, teipa þá yfir það.. fyrir þeim er það bara eins og hann sé ekki með airbag, eða taka jafnvel ekki eftir því ![]() |
Author: | slapi [ Mon 28. Mar 2011 06:49 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
Ingi Jóns wrote: skoðunarmenn eru svakalega mismundi.. ef þú villt vera 100% þá geturðu tekið peruna úr og falið öll airbag merki á innréttingunni, s.s ef það stendur á mælaborðinu og stýrinu AIRBAG, teipa þá yfir það.. fyrir þeim er það bara eins og hann sé ekki með airbag, eða taka jafnvel ekki eftir því ![]() Eða bara láta lesa hann og laga það sem er að ? |
Author: | srr [ Mon 28. Mar 2011 12:23 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
slapi wrote: Ingi Jóns wrote: skoðunarmenn eru svakalega mismundi.. ef þú villt vera 100% þá geturðu tekið peruna úr og falið öll airbag merki á innréttingunni, s.s ef það stendur á mælaborðinu og stýrinu AIRBAG, teipa þá yfir það.. fyrir þeim er það bara eins og hann sé ekki með airbag, eða taka jafnvel ekki eftir því ![]() Eða bara láta lesa hann og laga það sem er að ? Í mínu tilfelli, þá kom ekkert tjón á bílinn hjá konunni, heldur allt í einu poppaði þetta ljós upp. Ég er búinn að láta lesa af bílnum og reyna láta slökkva ljósið, en það kemur alltaf aftur. Búið að einangra vandann við skynjara fyrir loftpúða í bílstjórasætinu. Því miður á ég bara ekki 100 þúsund sem kostar að skipta um það sæti. Auðvitað er það alltaf það sem manni langar að gera, að laga vandamálin. En núna þegar allt er eins og það er í þjóðfélaginu, þá er það aðeins vandasamara. |
Author: | vikingur112 [ Mon 28. Mar 2011 21:14 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
henti honum i skoðun í dag og hann rann í gegn með eina athugasemd, sem var airbags ljósið. Ég nemdi bara við mannin hjá frumherja að þetta væri sambandsleysi/ónýt motta og þetta var ekkert mál |
Author: | srr [ Tue 29. Mar 2011 00:01 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
vikingur112 wrote: henti honum i skoðun í dag og hann rann í gegn með eina athugasemd, sem var airbags ljósið. Ég nemdi bara við mannin hjá frumherja að þetta væri sambandsleysi/ónýt motta og þetta var ekkert mál Sko,,,,no biggy ![]() |
Author: | HaffiG [ Wed 30. Mar 2011 13:56 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
Lenti í þessu hjá mér, bíllinn var með endurskoðun út á eitthvað af dóti, þ.á.m. airbag ljós (sama ástæða, farinn skynjari í farþegasæti) en þeir voru mjög harðir á því að ég fengi ekki skoðun nema ljósið færi, af því að það var búið að gefa út endurskoðun á það. Svo spjallaði ég við gaurana í Aðalskoðun í Skeifunni, topp náungar, og þeir sögðu mér bara að taka lím og líma yfr merkingarnar í mælaborðinu og á stýrinu. Ég gerði það og fékk fulla skoðun, athugasemda laust. |
Author: | krayzie [ Thu 31. Mar 2011 00:57 ] |
Post subject: | Re: Airbags ljós og skoðun |
slapi wrote: Ingi Jóns wrote: skoðunarmenn eru svakalega mismundi.. ef þú villt vera 100% þá geturðu tekið peruna úr og falið öll airbag merki á innréttingunni, s.s ef það stendur á mælaborðinu og stýrinu AIRBAG, teipa þá yfir það.. fyrir þeim er það bara eins og hann sé ekki með airbag, eða taka jafnvel ekki eftir því ![]() Eða bara láta lesa hann og laga það sem er að ? ég átti nú bara að við að þetta væri fljótleg og góð reddingu til að komast í gegnum skoðun ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |