| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E34 Villuboð í mælaborði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=49746 |
Page 1 of 1 |
| Author: | aronsteinn [ Fri 25. Feb 2011 18:14 ] |
| Post subject: | E34 Villuboð í mælaborði |
veit einhver um hvort hægt sé að breyta þessu úr þýsku yfir á ensku ef ekki er einhver með þíðingu á öllu þessu drasli sem kemur þarna upp????????????? |
|
| Author: | Alpina [ Fri 25. Feb 2011 18:40 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Þetta er þýskur bíll....... til virðingar við bílinn þá myndi ég læra smotterí í málinu |
|
| Author: | slapi [ Fri 25. Feb 2011 18:49 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Ég allaveganna breytti þýsku mælaborði í ensku í E34 um daginn í fyrsta skipti. Þetta á að vera hægt ef takkinn í mælaborðinu virkar. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 25. Feb 2011 19:00 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
slapi wrote: Ég allaveganna breytti þýsku mælaborði í ensku í E34 um daginn í fyrsta skipti. Þetta á að vera hægt ef takkinn í mælaborðinu virkar. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 25. Feb 2011 19:02 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Svissar af bílnum. Heldur takkanum hægra megin í mælaborðinu inni, Svissar á position 1 og heldur takkanum ennþá inni þá kemur eftir smástund ENGLISH US. Þá máttu sleppa. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 25. Feb 2011 19:05 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Axel Jóhann wrote: Svissar af bílnum. Heldur takkanum hægra megin í mælaborðinu inni, Svissar á position 1 og heldur takkanum ennþá inni þá kemur eftir smástund BARA ÞÝSKA Þá máttu sleppa. |
|
| Author: | slapi [ Fri 25. Feb 2011 19:11 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Ég er sammála Sv.H Meira retró að hafa þýskuna. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 25. Feb 2011 19:13 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Svona fyrir þá sem kunna ekki þýsku þá er þetta muuun þægilegra. Sérstklega eins og er í flestöllum e34 að þá kemur villumelding á númeraplötuljós öðrumegin. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 25. Feb 2011 19:17 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Axel Jóhann wrote: eins og er í flestöllum e34 að þá kemur villumelding á númeraplötuljós öðrumegin. þetta er einnig ansi oft LKM module sem er að stríða okkur |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 25. Feb 2011 19:19 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Alpina wrote: Axel Jóhann wrote: eins og er í flestöllum e34 að þá kemur villumelding á númeraplötuljós öðrumegin. þetta er einnig ansi oft LKM module sem er að stríða okkur Já, ég lóðaði mitt uppá nýtt, það skipti engu, mig grunar að þetta sé loomið sem liggur í skottlokið. |
|
| Author: | Mr. Jones [ Fri 25. Feb 2011 19:27 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Axel Jóhann wrote: Alpina wrote: Axel Jóhann wrote: eins og er í flestöllum e34 að þá kemur villumelding á númeraplötuljós öðrumegin. þetta er einnig ansi oft LKM module sem er að stríða okkur Já, ég lóðaði mitt uppá nýtt, það skipti engu, mig grunar að þetta sé loomið sem liggur í skottlokið. Hef heyrt að það virki líka að fá sér nýrri bíll |
|
| Author: | Danni [ Fri 25. Feb 2011 20:24 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Mr. Jones wrote: Axel Jóhann wrote: Alpina wrote: Axel Jóhann wrote: eins og er í flestöllum e34 að þá kemur villumelding á númeraplötuljós öðrumegin. þetta er einnig ansi oft LKM module sem er að stríða okkur Já, ég lóðaði mitt uppá nýtt, það skipti engu, mig grunar að þetta sé loomið sem liggur í skottlokið. Hef heyrt að það virki líka að fá sér nýrri bíll Ef þú átt við E39 þá get ég sagt það af reynslunni að E39 geta verið með töluvert verri rafmagnskvilla en E34 |
|
| Author: | srr [ Fri 25. Feb 2011 20:31 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
Fá sér frekar E28,,,,það er ekkert rafmagns vesen í þeim,,,,enda ekkert verið að flækja hlutina með óþarfa rafeindabúnaði Allt svo mekanískt
|
|
| Author: | Alpina [ Sat 26. Feb 2011 01:00 ] |
| Post subject: | Re: E34 Villuboð í mælaborði |
srr wrote: Fá sér frekar E28,,,,það er ekkert rafmagns vesen í þeim,,,,enda ekkert verið að flækja hlutina með óþarfa rafeindabúnaði Allt svo mekanískt ![]() Best í heimi |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|