| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Græju vesen, https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=49645 |
Page 1 of 1 |
| Author: | apollo [ Sun 20. Feb 2011 20:19 ] |
| Post subject: | Græju vesen, |
Málið er að þegar svissað er á bílinn og útvarpið tengt og ég set rúðuþurkurnar á, þá heyrist í rúðuþurku mótornum ? Getur einhver hugsað sér hvað er í gangi þar ? Öll ráð vel þeginn er að verða brjálaður á þessu, Ívar Helgi |
|
| Author: | Mr. Jones [ Sun 20. Feb 2011 23:54 ] |
| Post subject: | Re: Græju vesen, |
apollo wrote: Málið er að þegar svissað er á bílinn og útvarpið tengt og ég set rúðuþurkurnar á, þá heyrist í rúðuþurku mótornum ? Getur einhver hugsað sér hvað er í gangi þar ? Öll ráð vel þeginn er að verða brjálaður á þessu, Ívar Helgi Þarft að kaupa þétti fyrir tækið eða skipta um tækið þau eru misjafnlega næm fyrir þessu. |
|
| Author: | Orri Þorkell [ Mon 21. Feb 2011 04:46 ] |
| Post subject: | Re: Græju vesen, |
mundi halda að það þyrfti að tengja betri jörð |
|
| Author: | apollo [ Mon 21. Feb 2011 09:52 ] |
| Post subject: | Re: Græju vesen, |
Orri Þorkell wrote: mundi halda að það þyrfti að tengja betri jörð Betri jörð þá frá geymi í boddý eða rúþuðurkum eða græjum? |
|
| Author: | jon mar [ Mon 21. Feb 2011 22:03 ] |
| Post subject: | Re: Græju vesen, |
apollo wrote: Orri Þorkell wrote: mundi halda að það þyrfti að tengja betri jörð Betri jörð þá frá geymi í boddý eða rúþuðurkum eða græjum? Sittlítið að hvoru moské |
|
| Author: | apollo [ Wed 23. Feb 2011 10:17 ] |
| Post subject: | Re: Græju vesen, |
Fann loksins hvað var að, snúran sem liggur frá magnara og í crossover tad er 0,02v á henni og hún lá með snúrunum sem fara frá mixer og aftur í skott, þannig að allt er bullandi jákvætt núna. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|