bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M5 í vandræðum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=49495 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gísli_Ben [ Tue 08. Feb 2011 20:29 ] |
Post subject: | M5 í vandræðum |
var að taka e34 m5una úr geymslu er búin að vera þar í svona 4-5 mánuði. byrjaði á því að koka smá í lágum snúningum og varð alltaf verra þar til hann drap á sér og núna get ég ekki komið honum í gang. einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið? |
Author: | Alpina [ Tue 08. Feb 2011 22:04 ] |
Post subject: | Re: M5 í vandræðum |
Gísli_Ben wrote: var að taka e34 m5una úr geymslu er búin að vera þar í svona 4-5 mánuði. byrjaði á því að koka smá í lágum snúningum og varð alltaf verra þar til hann drap á sér og núna get ég ekki komið honum í gang. einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið? Þori að veðja að þetta er kveikjulokið.. taktu það úr,, ,,ásamt hamrinum,, hreinsaðu alla pólana,, skafðu með skrúfjárni eða fínum sandpappír ,, kveikjuhamarinn líka.. og ég er næstum viss að hann dettur í gang |
Author: | maxel [ Wed 09. Feb 2011 03:22 ] |
Post subject: | Re: M5 í vandræðum |
loksins komið veður í að viðra m5! ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Wed 09. Feb 2011 09:26 ] |
Post subject: | Re: M5 í vandræðum |
maxel wrote: loksins komið veður í að viðra m5! ![]() haha ![]() |
Author: | Gísli_Ben [ Wed 09. Feb 2011 11:09 ] |
Post subject: | Re: M5 í vandræðum |
Alpina wrote: Gísli_Ben wrote: var að taka e34 m5una úr geymslu er búin að vera þar í svona 4-5 mánuði. byrjaði á því að koka smá í lágum snúningum og varð alltaf verra þar til hann drap á sér og núna get ég ekki komið honum í gang. einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið? Þori að veðja að þetta er kveikjulokið.. taktu það úr,, ,,ásamt hamrinum,, hreinsaðu alla pólana,, skafðu með skrúfjárni eða fínum sandpappír ,, kveikjuhamarinn líka.. og ég er næstum viss að hann dettur í gang buinn ad hreinsa allt og kom honum i gang og heim en hann er enta mjog lelegur a laum snuningum |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 09. Feb 2011 11:35 ] |
Post subject: | Re: M5 í vandræðum |
Air flow meter? ![]() |
Author: | sh4rk [ Wed 09. Feb 2011 16:29 ] |
Post subject: | Re: M5 í vandræðum |
Ég hef lent í þessu og ég var búinn að kanna flest allt og svo hætti hann þessu bara þegar ég var búinn að keyra hann í smá tíma |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |