bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Grjótbarin ljós https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=49216 |
Page 1 of 1 |
Author: | snik [ Tue 25. Jan 2011 20:15 ] |
Post subject: | Grjótbarin ljós |
Er ekki eitthvað hægt að gera annað en að blæða í ný ljós?? Pússa þetta með eitthverju eða eitthvað |
Author: | Danni [ Tue 25. Jan 2011 20:20 ] |
Post subject: | Re: Grjótbarin ljós |
Fer eftir því hvort þetta eru plast eða gler ljós.. Gler ljós er hægt að mála yfir með glæru, en veit ekki hvernig endingin á því verður. Það er hægt að kaupa headlight restoration kit fyrir plastljós. |
Author: | spori [ Tue 25. Jan 2011 21:45 ] |
Post subject: | Re: Grjótbarin ljós |
Ég notaði polish efni á mín þau voru ógeðsleg fyrir en það var alveg stórmunur eftir á. Gott er að nota pussivél þegar þú ert að þessu. og setja mjúkan klút svamp eða hvað sem er og vinna bara aðeins á þessu í stað þess að borga slatta mikla peninga fyrir nýr ljós. ![]() Edit: Rakst nú bara óvart á þetta við að googla.... allavega gerði ég þetta með efni og það virkaði. Fæst í N1 endilega ef þú finnur eh sterkara efni að benda fólki á það. Ég persónulega hefði vilja prófa meiri massa á mín eða eh grófara og nota þetta jafnvel eftir á. |
Author: | GunniT [ Tue 25. Jan 2011 23:07 ] |
Post subject: | Re: Grjótbarin ljós |
prófaði um daginn á virkilega ljót plastljós vatns sandpappír og massaði svo á eftir.. komu mjög vel út Byrjaði á 800 - 1000 - 1200 - 1500 og massaði svo |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |